Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 90

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Blaðsíða 90
Formannaráðstefna Guðrún Kristinsdóttir, sem hefur vélritaö flest plögg þinga og ráð- stefna FFSÍ undanfar- inna ára, lætur engan bilbug á sér finna, hvorki í því né orða- skiptum við Kristján Ingibergsson formann Visis. aö i nýjum lögskráningarbókum hefur gleymst aö tilgreina at- vinnuréttindi loftskeytamanna, bryta og matsveina, sem lög og reglugerðir kveöa svo á um að skuli vera um borð. ... fer þess á leit við sambands- stjórnina, aö hún hafi forgöngu um útgáfu fiskikorta af miðunum kring um island. Sú kortagerð veröi i nútima- legu formi (tölvutæk) með öllum fáanlegum upplýsingum um dýpi, botnlag, festur og annað, sem þarf til að gera þau nothæf við fiskveiðar á landgrunninu, og að þau standi a.m.k. jafnt þvi besta sem gefið er út hjá nágranna- þjóðum okkar. Samráö verði haft við L.i.Ú. um undirbúning málsins. ... ályktar aö beina þeim tilmæl- um til Sjávarútvegsráðuneytis að fé þvi sem greitt er fyrir ólögleg- an afla, sem gerður er upptækur af ráðuneytinu, verði varið til húsnæðismála aldraðra i þeim landsfjórðungi sem féð kemur frá. ... beinir þeim tilmælum til aöild- arfélaga að félögin hvert á sinu svæði leggi húsnæðismálum aldraöra lið i sinni heimabyggö. ... fagnar þeim fyrirætlunum að setja á stofn fiskmarkað; er þess vænst aö verðþróun á fiskmark- aðnum leiði til raunhæfara fisk- verðs, sem verði samkeppnis- fært við fiskverð á erlendum ferskfiskmörkuðum. ... telur eðlilegt að b.v. HAFÞÓR verði boöinn til sölu til útgerðar- manna, þar sem óeölilegt sé að rikið stundi skipaleigu og sam- rýmist ekki stefnumörkun nú- veandi rikisstjórnar. Þeir fjár- munir verði látnir renna til við- halds og endurbóta á tækjabún- aði ásamt bættu fyrirkomulagi um borö i núverandi hafrann- sóknaskipum: r.s. Árna Friðrikssyni, r.s. Bjarna Sæmundssyni, r.s. DRÖFN.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.