Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Page 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Page 35
ækni frystihúsa Ingvar Karlsson for- stjóri, Jensen tækni- stjóri, Magnús Jónas- son sölumaður, Steen Reenberg forstjóri og Hjalti Einarsson frá SH. fundarsal á Hótel KEA, þar sem gestir fengu fræöslu um þaö sem er á döfinni hjá Lumetech. Sá þáttur var svo áhugaveröur og spennandi aö ég varö ekki var viö nein þreytumerki á nokkrum manni eftir þriggja tíma setu undir fyrirlestrum, sem auk þess voru á erlendum málum. Reenþerg forstjóri hóf mál sitt reyndar meö nokkuð skemmtilegri athugasemd, nokkurn veginn á þessa leið: Við söknum hér mjög þýöing- armikils manns; forsætisráð- herra islands. Viö heyrum að hann hafi veriö i Sviþjóö að þiðja ASEA um aö þúa til vél til að finna þein og orma i flökum og ná þvi úr. Hann heföi getað sparað sér farar- eyrinn og komið i staöinn til okkar á Akureyri. Aö skera fisk með vatni Næst á döfinni er vélmenni (robot) hjá þeim bjórmönn- Helle Ensholm tók þátt í kynn- ingunni á framtíðartækni frysti- húsa. um. Vélmenni þetta á aö skera bein úr flökum með vatnsgeisla, og getur tengst við beinagreininn, þannig aö þar verður algjör sjálfvirkni, greinirinn finnur beinin og upplýsir vélmenniö um hvar þaö á að skera. Þetta tæki mun vera aö mestu fullhann- aö en ekki enn fullprófað, a.m.k. ekki nógu mikið til aö setja þaö á markaðinn. Þó er, aö sögn Dananna, komið i Ijós að svo fínlega vinnur tækiö aö þaö tekur taisvert miklu minna af fiski meö beinunum heldur en venju- legur hnífur í hendi manns. Svend Aage Jensen var mjög liflegur i kynningu sinni á beinagreininum. VÍKINGUR 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.