Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Page 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Page 26
Fjölmenni var mikiö og mannval gott á hátíðafundinum. HALDIN VAR MIKIL HATIÐ Frá því var sagt í síðasta blaði að Vélskóli íslands vœri orðinn 75 ára gamall. Mikil hátíð hefur verið haldin af minna tilefni og þetta tilefni var vel nýtt. Afmælishátíð Vélskólans hófst með hátíðarfundi upp úr hádegi laugardagsins 3. nóvember s.l. í sal skólans. Þar var saman komið mikið fjölmenni og mannval gott, með forseta íslands og menntamálaráðherra meðal gesta. Þar voru ræður fluttar og gjafir gefnar. Að kvöldi þess sama dags var hátíðinni fram haldið í Súlnasal á Hótel Sögu. Um leið var haldin árshátíð Vélstjórafélags íslands og Kvenfélagsins Keðjunnar. Þar voru veittar dýrar krásir og vœnar veigar og gleðinni var haldið hátt á loftfram á rauða nótt. 26 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.