Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Síða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Síða 29
. Kjaradeila yfirjnanna á fiskiskipum og útvegsmanna leyst: Einhverju slysla verkfalli íslandssöguanar var adýst um kJukkan tvö ( gxr. Samningancfnd Farmanna- og fiskimannasambandsins | samþykkti þi að skrifa undir samning við Landsamband isienskra útvegsmanm -TiTiT mi i Svona Kiddi minn. Nú skal ég gera. — Maður má víst ekki nema örstutt meðan þjóðarsáttin er. .. Afrit af lögregluskýrslu verði send eftirfarandi aðilum: 1. Útgerðarmanni. 2. Tryggingastofnun ríkisins. 3. Viðkomandi tryggingafélagi. 4. Siglingamálastofnun ríkisins. 5. Rannsóknarnefnd sjóslysa. Æskilegt væri að hver og einn af framangreindum aðilum, auk slysþola, hafi rétt til að óska eftir sjóprófi, telji hann að þess sé þörf. .... beinir þeim tilmælum til Undanþágunefndar að nú þegar verði tekin upp sú vinnu- regla hjá nefndinni við undan- þágu-veitingar til skipstjórnar eða vélstjórnarstarfa, að þeim yfirmönnum sem í hlut eiga verði tilkynnt skriflega, um af- greiðslu nefndarinnar á við- komandi umsókn. Jafnframt verði aðildarfélögum FFSÍ sendur reglulega nafnalisti um veittar undanþágur, eftir lands- fjórðungum, eigi sjaldnar en á 6 mánaða fresti. .... skorar á ríkisstjórnina, að hún beiti sér fyrir því að Slysa- varnarskóla sjómanna verði skapaður öruggur rekstrar- grundvöllur. Jafnframt skorar þingið á ríkisstjórnina að stefnt verði að áframhaldandi upp- byggingu skólans og honum skipaður sess í menntakerfi landsins. .... skorar á fjárveitinganefnd Alþingis, að veittar verði 4 m.kr. fjármunir til stöðugleikarann- sókna á minni bátum og 750 þús.kr. til hávaðamælinga á vegum Siglingamálastofnunar ríkisins. .... beinir þeim eindregnu til- mælum til fjárveitingarvalds- ins, að veitt verði fjárveiting á fjárlögum 1991, sem geri stýri- mannaskólum kleift að festa kaup á fiskveiðisamlíki og vél- skólum til kaupa á vélarrúms- hermi á næsta ári. Ennfremur mælist formannaráðstefnan eindregið til þess við sam- bandsfélögin, að þau álykti um þetta stórmál íslensku sjó- mannastéttarinnar og sendi ályktanir sínar til þingmanna síns kjördæmis með hvatning- arorðum um að þeir beiti sér fyrir framgangi þessa máls. .... skorar á dómsmálaráð- herra, að hann beiti sérfyrir því að varðskipin séu búin bestu tækjum til sjómælinga, sér- staklega til að auðvelda athug- anir við innsiglingar í hafnir og einnig til að þjálfa stýrimanna- og vélskólanema. .... ítrekar áskorun til stjórn- valda, að hefja nú þegar undir- búning að smíði á nýju og full- komnu varðskipi og fari smíði þess fram innanlands sé það mögulegt. .... skorar á stjórnvöld að falla frá hugmyndum í fjárlagafrum- varpi fyrir árið 1991 um að fækka frá því sem nú er úthald- stíma varðskipana og flugtím- um. Formannaráðstefnan telur aftur á móti, að auka þurfa út- haldstímann frá því sem nú er, a.m.k. yfir vetrarmánuðina. .... haldin á (safirði 12. og 13. nóvember 1990, leggur til að fiskverð verði gefið frjálst. Jafn- framt skorar ráðstefnan á Al- þingi íslendinga að það marki stefnu, sem ákvarðar að allur fiskur, sem ráðstafað er innan- lands, skuli fara um fiskmark- aði eftir hæfilegan aðlögunar- tíma. Ráðstefnan fagnar um- mælum formanns VSÍ, að nauðsynlegt sé að taka upp frjálst fiskverð, en harmar jafn- framt afstöðu LÍÚ að áfram skuli haldið við hlutverki Verð- lagsráös sjávarútvegsins til verðlagningar á botnfiski. Sigmund teiknari Moggans sá skoplegu hliðina á átökum FFSÍ og Ll’Ú. Við birtum hér myndir af tveimur teikn- ungum hans, sem allir hafa væntanlega haft gaman af, mitt í allri al- vöru kjarabaráttunnar. VÍKINGUR 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.