Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Síða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1990, Síða 33
2374 manns í áhöfnum þeirra, undir stjórn fyrirtækisins. Þótt skólinn sé eingöngu ætlaöurtil þjálfunar á undirmönnum á kaupskipum þá hefur einnig farið fram þjálfun í siglinga- fræöi fyrir skipstjórnarmenn á skemmtibátum (daycrusiers) á Kýpur. í skólanum eru menn þjálfaöir til háseta-, smyrjara- ,kokks- og þjónustustarfa. Áður en nýir undirmenn hefja störf á skipum félagsins fara þeir í þriggja mánaöa grunn- þjálfun. Grunnnámskeiöiö felur [ sér kennslu á björgunartæki skipa, skyndihjálp og eldvarnir auk kennslu á sérsviöi hvers og eins. Þar eru nemendur agaöir til og hreinlæti situr í fyrirrúmi. Einnig eru menn látnir fá ábyrgöarkennd fyrir tækjum og eigum útgeröar. Það var sannarlega gaman að sjá hve vel skólanum var fyrir komiö. Ég haföi oft séö í kvikmyndum þegark fram fór skoðun á vistarverum her- manna þar sem yfirmaðurinn gekk um meö pening og henti á rúm undirmanna sinna, sem allir biöu þess í ofvæni aö sjá hvort þeir hefðu gert nógu vel. Ef peningurinn skoppaði ekki var viökomandi refsaö. Og þegar ég skoöaöi vistarverur nemendanna meö Zellmer var eins og ég væri kominn inn í eina slíka kvikmynd. Nemend- urnir búa á skólasvæðinu með- an á þjálfun stendur og fá ekki aö fara út af lóðinni. Svefnskál- ar eru þrír sem hver um sig hýs- ir tuttugu nemendur. Þar voru tuttugu rennislétt uppbúin rúm og þar þurfti ekki aö nota amer- ísku peningsaðferðina. Þarna fór einnig fram skoöun á skáp- um nemenda og þar var allt í röð og reglu. Agi er mikill og ganga kenn- arar og skólastjóri um einkenn- isklæddir og sagöi Zellmer aö reynt væri að hafa skólann sem líkastan því að um skip væri aö ræða. Ég spuröi hann hvort nemendurnir væru ekki ólmir í aö fara í bæinn og skemmta sér um helgar. Hann svaraði því til að þar sem skólinn væri rekinn eins og um skip væri aö ræöa þá liti hann svo á aö þeir væru í þriggja mánaöa siglingu og þvi fengju þeir ekki aö fara út af svæöinu meðan á þjálfun stæöi. Nýir nemendur væru einnig ólaunaðir á fyrsta tíma- bili þannig aö fjárráö væru eng- in. Stór skemma er á svæöinu þar sem í eru hinir ýmsu véla- hlutir og er vélanemum kennd þar upptekt á vélum, renni- smíöi, suða og nýsmíðar. Há- setanemum eru m.a. kenndar splæsingar, málningarvinna, vörumeöferö, notkun losunar- búnaöar og varöstaöa. Kokks- m IP Grunnnámskeiðið felur í sér kennsiu á björgunartæki skipa, skyndihjálp og eidvarnir auk kennslu á sérsviði hvers og eins. VÍKINGUR 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.