Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Síða 67

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Síða 67
E/ri hlutinn sýnir lóðð í trollopi og gott lóð utan trolls. Neðri hlutinn sýnir góða innhomu °g einnig hvemigfótreipið sleikir botninn. í upphafi síðasta árs hófst sala á nýrri gerð trollsónara frá Wesmar. Wesmar sónarar og trollsónarar hafa verið á tnarkaði hér um árabil en sá nýji TSC- 770 kom í sölu á miðju síðasta ári. Fyrsta uppsetningin hérlendis var um borð í Venusi frá Hafnarfirði og var hún í tengslum við fjölþjóðlegt námskeið á vegum Wesmar. Námskeiðið var haldið til að kynna nýja tækið fyrir tæknimönn- Um og sölumönnum frá umboðsaðilum ^Vesmar i Evrópu. Námskeiðið sem stóð yfir í 3 daga þótti takast vel. Næstu skip til að taka TCS-770 í notk- un voru Hoffell SU og horsteinn EA. Skemmst er frá að segja að notkun TCS- 770 hefur gengið mjög vel. Engin vand- kvæði hafa komið upp við notkun ttollsónarsins, engar bilanir né annað Sem truflað hefur notkun hans það sem A/ hallamáli tœkísins (fyrir ofan VOLTS, vinstramegin á skjá) má sjá að halli stykk- isins er um eða yfir 20° enda verður trollopið frekar slitrótt á myndinni. Höfuðlínustykkið ásett á troll Þorsteins EA en það vegur aðeins um 30 kg. af er enda fjölgar nú notendum hans hratt. Nýji TSC-770 trollsónarinn hefur það framyfir eldri gerðina að vera fyrirferðar- minni og hafa aðeins eina samsetningu. Eldri gerðin hafði aðeins einn sónar en sá nýi hefur tvo. Annar er til framskönn- unar meðan hinn er til lóðréttrar skönn- unar trollopsins. Auk þessa er í höfuð- línustykkinu dýptarmælir sem horfir beint niður, hitanemi, dýpisnemi og afla- nemamóttaka. Dýpisneminn er inn- byggður inn í tækið en ekki steyptur í húsið og er það gert til að koma 1 veg fyrir lekamöguleika, enda ekki borið á leka í þessu nýja tæki. Þá hefur úrvinnsla upplýsinga verið bætt þannig að nú er hægt að fá meiri upplýsingar en fyrr og enn meiri samtímis upplýsingar á skjá en nokkru sinni áður. Hér á síðunni má sjá nokkrar skjá- myndir sem ýmist voru teknar um borð í veiðiskipi á ufsaveiðum við Alaska eða urn borð í Þorsteini EA á síldveiðum við austurströnd íslands. Auk þess ásetningu höfuðlínustykk- isins á troll Þorsteins EA. Við markaðsetningu þessa nýja tækis hefur Wesmar farið inn á nýja braut með tilboði um “Try and Buy” eða reynið og kaupið. Þetta gengur þannig fyrir sig að sá sem áhuga hefur getur fengið tæki til prufu í allt að 30 daga með kaup í huga, en ef það ekki uppfyllir væntingar er því skilað á nokkurrar greiðslu. Auk þessa hefur Wesmar lýst sig tilbúið til að taka eldri tæki uppí sem greiðslu á tilteknu verði. TCS-770 kostar u.þ.b. 6 milljónir króna með tveirn höfuðlínustykkjum, fullbúnum með tveim sónurum hvort auk hita- og dýpisnemum og aflanema- móttöku. RRNGE 1 30 GRINS ! 19 45 Tl'G I 250 PULSC 12% runcsn tunc 185 B temp •1 5° depth 46 Dnlts 117 -2 3 4 líl RRNGE - 70 GRINS 36 4? TPG i ___________í 400 PULSC • 100% Tiincsn i TUNE , 111.1 TILT 71 * SPEE0 1 í...-M F - 15 1U U\ 54 39 « 3? i . RRNGE i 30 GRINS 19 45 TPG 250 PULSE I2% mncsii GRINS 36 47 TUG 400 PULSC 100% Tlincsil TUNC 185 8 TEMP SPEE0 a n 15 * IU «♦! . ■ ■ 54 - 39 » 37 «* a ■J Sýnir hlerana og góða fisklóðningu framundan á stjórnborða. Neðri helmingur skjásins sýnir alla opnun trollsins og gefur nákvæma upp- tysingar um fjarlægð fótreipisins frá botninum. Efri hluti til vinstri sýnir 360° skönnun trollopsins á 30 faðma skala. Efri til hægri sýnir framskanner á 70 faðma skala tiltað 71°. Neðri hlutinn sýnir dýptarmæli. Sjómannablaðið Víkingur - 67 Þjónustusíður

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.