Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Blaðsíða 67

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Blaðsíða 67
E/ri hlutinn sýnir lóðð í trollopi og gott lóð utan trolls. Neðri hlutinn sýnir góða innhomu °g einnig hvemigfótreipið sleikir botninn. í upphafi síðasta árs hófst sala á nýrri gerð trollsónara frá Wesmar. Wesmar sónarar og trollsónarar hafa verið á tnarkaði hér um árabil en sá nýji TSC- 770 kom í sölu á miðju síðasta ári. Fyrsta uppsetningin hérlendis var um borð í Venusi frá Hafnarfirði og var hún í tengslum við fjölþjóðlegt námskeið á vegum Wesmar. Námskeiðið var haldið til að kynna nýja tækið fyrir tæknimönn- Um og sölumönnum frá umboðsaðilum ^Vesmar i Evrópu. Námskeiðið sem stóð yfir í 3 daga þótti takast vel. Næstu skip til að taka TCS-770 í notk- un voru Hoffell SU og horsteinn EA. Skemmst er frá að segja að notkun TCS- 770 hefur gengið mjög vel. Engin vand- kvæði hafa komið upp við notkun ttollsónarsins, engar bilanir né annað Sem truflað hefur notkun hans það sem A/ hallamáli tœkísins (fyrir ofan VOLTS, vinstramegin á skjá) má sjá að halli stykk- isins er um eða yfir 20° enda verður trollopið frekar slitrótt á myndinni. Höfuðlínustykkið ásett á troll Þorsteins EA en það vegur aðeins um 30 kg. af er enda fjölgar nú notendum hans hratt. Nýji TSC-770 trollsónarinn hefur það framyfir eldri gerðina að vera fyrirferðar- minni og hafa aðeins eina samsetningu. Eldri gerðin hafði aðeins einn sónar en sá nýi hefur tvo. Annar er til framskönn- unar meðan hinn er til lóðréttrar skönn- unar trollopsins. Auk þessa er í höfuð- línustykkinu dýptarmælir sem horfir beint niður, hitanemi, dýpisnemi og afla- nemamóttaka. Dýpisneminn er inn- byggður inn í tækið en ekki steyptur í húsið og er það gert til að koma 1 veg fyrir lekamöguleika, enda ekki borið á leka í þessu nýja tæki. Þá hefur úrvinnsla upplýsinga verið bætt þannig að nú er hægt að fá meiri upplýsingar en fyrr og enn meiri samtímis upplýsingar á skjá en nokkru sinni áður. Hér á síðunni má sjá nokkrar skjá- myndir sem ýmist voru teknar um borð í veiðiskipi á ufsaveiðum við Alaska eða urn borð í Þorsteini EA á síldveiðum við austurströnd íslands. Auk þess ásetningu höfuðlínustykk- isins á troll Þorsteins EA. Við markaðsetningu þessa nýja tækis hefur Wesmar farið inn á nýja braut með tilboði um “Try and Buy” eða reynið og kaupið. Þetta gengur þannig fyrir sig að sá sem áhuga hefur getur fengið tæki til prufu í allt að 30 daga með kaup í huga, en ef það ekki uppfyllir væntingar er því skilað á nokkurrar greiðslu. Auk þessa hefur Wesmar lýst sig tilbúið til að taka eldri tæki uppí sem greiðslu á tilteknu verði. TCS-770 kostar u.þ.b. 6 milljónir króna með tveirn höfuðlínustykkjum, fullbúnum með tveim sónurum hvort auk hita- og dýpisnemum og aflanema- móttöku. RRNGE 1 30 GRINS ! 19 45 Tl'G I 250 PULSC 12% runcsn tunc 185 B temp •1 5° depth 46 Dnlts 117 -2 3 4 líl RRNGE - 70 GRINS 36 4? TPG i ___________í 400 PULSC • 100% Tiincsn i TUNE , 111.1 TILT 71 * SPEE0 1 í...-M F - 15 1U U\ 54 39 « 3? i . RRNGE i 30 GRINS 19 45 TPG 250 PULSE I2% mncsii GRINS 36 47 TUG 400 PULSC 100% Tlincsil TUNC 185 8 TEMP SPEE0 a n 15 * IU «♦! . ■ ■ 54 - 39 » 37 «* a ■J Sýnir hlerana og góða fisklóðningu framundan á stjórnborða. Neðri helmingur skjásins sýnir alla opnun trollsins og gefur nákvæma upp- tysingar um fjarlægð fótreipisins frá botninum. Efri hluti til vinstri sýnir 360° skönnun trollopsins á 30 faðma skala. Efri til hægri sýnir framskanner á 70 faðma skala tiltað 71°. Neðri hlutinn sýnir dýptarmæli. Sjómannablaðið Víkingur - 67 Þjónustusíður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.