Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Blaðsíða 74

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Blaðsíða 74
uppi um hámarksgæði og ferksleika afl- ans. Hröð upphafskæling Pað sem skiptir máli er að upphafskæl- ing sé hröð strax í byrjun til að fá bestu gæðin á hráefni. í dag horfum við alfarið á hversu margar kílókalóríur þarf til að kæla niður hráefnið. Pegar fiskur er kældur með þessum kælimiðli, þá renn- ur þessi kælimiðill um fiskinn og snögg- kælir hann niður , það sem eftir stendur er saltlaus ís sem viðheldur kælingunni því þegar búið er að kæla fiskinn niður þá heldur ísinn sem eftir er fiskinum við 0°C. Þetta lengir í öllum tilfellum geymslutímann og fiskurinn kemur ferskari upp ísþykkninu fyrir bragðið. ís- kerfi hafa sett upp kerfi í laxeldisslátrun í Noregi, Skotlandi og í Færeyjum, þar sem við til dæmis settum niður vélar hjá Suðurlaxi í fyrra í samvinnu við Marel. Þar keyra vélarnar nánast allan sólar- hringinn. Þeir slátra þar 70-80 tonnum á dag af laxi og nota þessar vélar til að kæla niður laxinn úr 10-f2 gráðum og niður í 3 °C áður en hann fer í vinnslu. Þar er mikil ánægja með vélarnar og það hversu áreiðanlegar þær eru, en þær hafa verið í notkun i yfir 4000 klst á 9 mán- uðum. Gefur góða raun Þetta kerfi er notað bæði í litlum og stórum skipum og einnig i stórum upp- sjávarveiðiskipum sem veiða síld og loðnu. S.l. haust fórum við í samstarfs- verkefni með ísfélaginu í Vestmannaeyj- um, settum vélar um borð í Hörpu VE- og var markmiðið var að kæla niður síld, 350 tonn sem kæmu að landi þar sem hitastig mundi verða innan við 2,5°C. Síldin var 8°C til 10°C þegar hún var veidd og var mjög áhugavert að fylgjast með því að hitastigið mældist 0°C til 1°C þegar skipið kom að landi og landaði afl- anum. Þetta kom ótrúlega vel út og fjár- festing í búnaðinum skilaði sér hratt, enda mikill verðmunur á síld í frystingu eða gúanó. í framhaldi af því höfum við sett vélar í fleiri báta i Vestmannaeyjum. Menn eru að horfa til þess að koma með betra hráefni að landi sem þýðir meiri verðmæti fyrir áhöfn og útgerð. Það má nefna að ísþykknivélar voru settar nú s.l. mánuði í Sigurð Ólafsson SF-, Hafnarey SF, Sigurbjörgina ST-, Guðna Ólafsson VE-, og Helguna RE-, Björninn RE-, Stíganda VE- og nú síðast i ísleif VE og Berg VE-. Það spyrst fljótt út hvernig gengur og sífellt fleiri sjá hvaða möguleikar felast í iskerfi okkar. Flutn- ingsaðilar segja okkur að þeir þurfi að borga heilmikið fyrir flutning á ís sem notaður er með fiskinum. Ef þeir geti sparað sér ísnotkun, það er flutt fleiri kíló af fiski færri af ís. Þetta er aðeins hægt ef fiskurinn er fullkældur þegar hann er settur í kassana þá munar það miklu. Áhugi þeirra er þvf einnig vax- andi. Bylting í kælingu Sifellt eru gerðar meiri kröfur um betra hráefni. Við höfum báðir verið til sjós og kynnst þessu af eigin raun. ísþykknið er bylting í kælingu og á eftir að fara víða. Það er vinnusparandi að nota ísþykkn- ið þegar unnið er með kör og kassa þar sem fiskinum er raðað í körin og fs- þykkninu sprautað úr slöngu yfir fisk- inn. Það sem þarf þó að gera er að fylgjast vel hitastigi í lestum skipa, sérstaklega fyrst þegar menn byrja að nota ísþykkn- ið. Ekki nota of lítið og ekki og mikið, allt eftir því hversu lengi á að geyma fiskinn. Gæðin haldast alla leið ísþykknið viðheldur ferskleikanum og gæðunum alveg frá veiðum og þar til hann er unninn. Stórir frystitogarar þurfa að flokka aflann eftir stærðum eftir blóðgun og aðgerð. Síðan geyma þeir þessa flokka í ákveðnum sorteringakör- um Við viljum dæla þessum kælivökva okkar út um allt, í móttöku, í sortering- arkör og víðar í vinnslunni svo hægt sé að viðhalda kuldastiginu frá því fiskur- inn er veiddur og þar til hann dettur ofan í lest, annað hvort frosinn eða fersk- ur í geymslu. Það er hægt að nota ísþykkni nánast alls staðar til kælingar á öllum fiski. Um borð í fiskiskipum hvort heldur menn eru með kör eða kassa, hægt að nota þykknið í allan bolfisk, rækju, humar, krabba,uppsjávarfisk og laxeldi. Mögu- leikarnir eru alls staðar. Rétt notkun ís- þykknis skilar vörunni rniklu betri þvi það er ekkert sem pressar hana. Allur annar ís klessir fiskinn, mer og skemtnir- ísþykknið umlykur allan fiskinn, kæli- miðillinn rennur af fiskinum og skolar hann áfram og gerlamyndun fer síður af stað. Þetta sanna opinberar tilraunir. Hver vél sem fer frá ískerfum er þaul- prófuð áður en hún fer til viðskiptavinar- ins. Við fylgjum svo vélinni á staðinn, kennum á hana og mælum með ákveðn- um vinnubrögðum. Þessu er fylgt eftir með því að fara með í veiðiferð ef óskað- Hér er lögð mikil áhersla á góða þjón- ustu og fyrsta flokks vinnubrögð, sögðu þeir Haraldur og Páll að lokum. mm okkat oy örhum siómönnum bestu kvedjur ocf óskum joeim tií haminf ju med sjómaMnadaainn Félag íslenskra skipstjórnarmanna Þar sem fagmennska og færni er í fyrirrúmi. www.officer.is mailto:fsk@officer.is 74 - Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.