Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Blaðsíða 73

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Blaðsíða 73
Haraldur Jónsson og Pdll Pálsson hjá ískerjum. Byltingarkennd nýjung sem skilar ferskri vöru á hœrra verði ~~ ísfélag Vestmannaeyja kaupir 100. vélina frá ískerfum Notkun ísþykknis frá Ískeríum hf. í ^afnarfirði hefur farið ört vaxandi og is- Pykknivélar frá fyrirtækinu komnar í ntörg skip og vinnslur, bæði innanlands °8 erlendis. Víkingur ræddi við Harald Jónsson og Pálsson hjá ískerfum og bað þá að Segja frá þessu kerfi í stórum dráttum. ^ar komu meðal annars fram eftirfarandi uPplýsingar Isfélag Vestmannaeyja festi nýlega <auP á 100. vélinni frá fyrirtækinu, og ''ar um að ræða stóran 100 Kw forkæli til 'a lingar í landvinnslu félagsins. ísfélagið ^efur átt gott samstarf við ískerfi og átti tu-a. frumkvæði að því að prófa að nota jsbykkni til kælingar á uppsjávarfiski um °rð i Hörpunni síðastliðið haust með míög góðum árangri. Petta hafði fyrst verið notað um borð í Víkurberginu 1998-1999, með góðum árangri en ekki verið prófað siðan. Verið er að ljúka uppsetningu ísþykkn- isvéla um borð í ísleif VE og Berg VE, en útgerðir þeirra skipa höfðu fylgst vel með árangri Hörpunnar siðastliðinn vet- ur og keyptu vélar í framhaldi af því. Samtals eru 7 skip frá Vestmannaeyjum kornin með isþykknibúnað unt borð og eru þetta bæði togarar og síldveiðiskip. (uppsjávar) ískerfi leggur í dag mikla áherslu á gæði framleiðslunnar og þjónustu við við- skiptavini fyrirtækisins. Pjónustusíini fyr- irtækisins er opin 24 tíma á sólarhring og þar eru 3 menn á vakt, tilbúnir að sinna viðskiptavinum með litlum fyrirvara. Vönduð framleiðsla Fyrirtækið býr yfir mjög þróuðum mælitækjum til þess að tryggja gæði framleiðslunnar og eru t.d. allir hiutir prófaðir áður en þeir fara í samsetningu. Sérstök áhersla er lögð á búnaðinn sem framleiðir ísinn (generatorinn) og íhluti sem í honum eru. Þetta hefur skilað sér mjög vel og eru vélar fyrirtækisins rnjög áreiðanlegar. Ekki hefur t.d. brotnað skafa í generator á siðustu 3 árum, þrátt fyrir það að surnar vélar hafi verið í notkun yfir 6.000 klst. án þess að hreyft hafi verið við þeim. Þetta jafngildir því að hver skafa hafi snúist 180.000.000 (180 milljón) snúninga eða heildarvega- lengd sem samsvarar 1.5 vegalengdina umhverfis jörðina. Búnaðurinn sparar mikil ískaup, nær frarn hámarkskælihraða, léttir vinnu um borð og skilar fersku hráefni sem gefur mun hærra verð, en sívaxandi kröfur eru Sjómannablaðið Víkingur - 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.