Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Blaðsíða 65

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Blaðsíða 65
13.5 Reglubundnar athuganir á æfinga- haldi og starfsþjálfun í skipum. 13.6 Reglum um öryggisráðstafanir við hífingar sé betur fylgt eflir 13.7 Skilvirkara eftirlit með aðbúnaði í skipum Markmið: Að stuðla að því að samstarf eftirlitsað- ila sé eflt þannig að skilvirkni og hag- kvæmni í eftirliti aukist og að meiri áhersla verði lögð á eftirfylgni með að lög og reglur séu virt. Staða mála: Eftirlit um borð í skipum er á höndum margra aðila, SÍ, LHG, flokkunarfélaga, Póst- og fjarskipta-stofnunar, Holluslu- ''erndar, Fiskistofu og einkaaðila. Mikil- vægt er að allt eftirlit sé metið með tilliti hl möguleika á aukinni samvinnu eftir- htsaðila þannig að hagkvæmni eftirlits og bjónusta við útgerðir skipa verði bætt. Eftirlit með öryggisatriðum þarf að bæta °g fylgja þarf betur eftir að ástand skipa, húnaðar og áhafna sé samkvæmt lögum °g reglum. Abyrgð og umsjón með framkvæmd: Siglingastofnun skipuleggi aðgerðir er stuðla að bættu eftirliti og virðingu fyrir lögum og reglugerðum. hamstarfsaðilar: Sí, LHG, flokkunarfélög, Póst- og fjar- skiptastofnun, Hollustuvernd, Fiskistofa, ^innueftirlit Aætluð íjármögnun: Verkefni verði kostuð af eftirlitsaðilum en langtímaáætlun styrki þau um: 0,3 millj. árið 2001. 0,5 millj. árið 2003. bfamkvæmd: Siglingastofnun hafi forgöngu um að eftirlitsaðilar geri samkomulag um sam- starf sem stuðli að aukinni skilvirkni og hagkvæmni í eftirliti með búnaði og á- höfnum skipa. Samstarfsaðilar skipu- leggi fyrirkomulag eftirlits og skyndi- skoðana í skipum og við þá vinnu sé stuðst við ábendingar í þingsályktunartil- l()gu um langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda og ábendingar rannsóknar- öefndar sjóslysa. Dæmi um atriði sem fylgja þarf eftir: Æfingahald og starfsþjálfun í skipum sé samkvæmt reglum. Oryggisráðstafanir við hífingar séu í samræmi við reglur. Aðbúnaður áhafna sé samkvæmt kröf- uni, s.s. loftræsting, hávaði, titringur. Skráning í skipsbækur sé samkvæmt lögum. Hleðslumerki séu á öllum fiskiskipum með mestu lengd allt að 15 metrum. - Unnið sé samkvæmt þeim reglum sem gilda um vinnuöryggi almennt unt borð í skipum. - Frágangur stiga i lesturn og landganga sé samkvæmt reglum. - Öryggisatriði í höfnum séu samkvæmt reglum. - Sigling, sjóbúnaður og viðhald skipa sé samkvæmt reglum þar að lútandi. Tímasetningar: Vinna að þessum atriðum hefjist í byrj- un árs 2002 og verði viðhaldið á kom- andi árum. Samkomulag um samstarf eft- irlitsaðila liggi fyrir í lok ársins 2002. Framvinda verkefnis: Mars 2002: Gert er ráð fyrir að með notkun gæða- stjórnunarkerfis Siglingastofnunar við eftirlit með skipum verði bætt úr flestum þessara atriða. Yerkefni: 14.1 Auka þarf og festa í sessi samstarf íslendinga og nágrannaþjóða í rannsóknar- og þróunarverkefnum sem tengjast öryggismálum sjó- manna. 14.2 Upplýsingum urn ýmsar rannsókn- ir sem verið er að vinna að eða hafa verið gerðar ætti að safna saman á einn stað þannig að aðilar viti hver af öðrum. 14.4 Rannsóknir á stjórnun stöðugleika fiskiskipa Markmið: Að efla rannsóknir, þróun og hönnun á ráðstöfunum er aukið gætu öryggi sjó- manna og stuðla að samstarfi sem víðast á þeint vettvangi. Að sluðla að því að upplýsingum um rannsóknir sé miðlað milli rannsóknaraðila til að efla samstarf og koma í veg fyrir tviverknað. Staða mála: Oft koma upp hugmyndir að lausnum er gætu stuðlað að auknu öryggi sjó- manna, en oft vilja þær falla í dvala vegna tíma- eða fjárskorts. Einnig hafa verið unnar rnargar rannsóknir er tengj- ast öryggismálum sjómanna víða um heim, en talsvert vantar að upplýsingar um þessar rannsóknir séu aðgengilegar þannig að hætta ei á að verið sé að end- urtaka sömu hlutina margoft. Með því að safna saman og miðla upplýsingum um rannsóknir ásamt því að styrkja þær fjár- hagslega er hægt að efla rannsóknarstarf til muna. Siglingastofnun hefur unnið að rann- sóknum á hreyfistöðugleika skipa í sam- vinnu við innlendar verkfræðistofur og erlenda aðila. Ágætt væri að þessir aðilar haldi áfram með rannsóknirnar. Ábyrgð og umsjón með framkvæmd: Siglingastofnun meti lillögur að sam- starfsverkefnum og fjármagni vænleg verkefni. Samstarfsaðilar: Allir sem að öryggismálum sjófarenda koma Áætluð fjármögnun: Langtímaáætlun ráðstafi fé til upplýs- ingasöfnunar og samstarfsverkefna: 0,9 millj. árið 2002. 1,4 rnillj. árið 2003. Framkvæmd: Siglingastofnun meti tillögur að sam- starfsverkefnum í rannsóknum, þróuri og hönnun og samþykki styrkveitingu til vænlegra verkefna. Auglýsa mætti þenn- an styrk til að hvetja hugvitsmenn að koma með tillögur að úrlausnum í ör- yggismálum sjómanna. Dæmi um verk- efni: - Stöðugleikagögn fyrir smábáta - Vaktafyrirkomulag í skipum - Öryggisbúnaður við línuveiðar smábáta - Öryggi vegna vinnu við toghlera og á togþilförum. - Landgangar fyrir minni tvíþilja fiski- skip - Fjarlækningabúnaður og lækninga- tæki Upplýsingum um rannsóknar- og þró- unarverkefni sem varða öryggismál sjó- ntanna verði safnað saman á heimasíðu Siglingastofnunar. Auglýsa þarf þessa söfnun sem víðast. Tímasetningar: Ákvörðun um ráðstöfun fjár til verk- efna skal liggja fyrir á fyrri hluta ársins 2002. Framvinda verkefnis: Mars 2002: Borist hafa eftirfarandi erindi varðandi rannsóknarverkefni: 1. Rannsókn á svefni, svefnmynstri og heilsu sjómanna. 2. Undirbúningur að verkefni um á- hættu- og nertigreiningu. 3. Stöðugleikaforrit fyrir skip og báta. Verkefni: 14.3 Nauðsynlegt er að gerðar séu reglulega kannanir, úttektir og prófanir á ástandi og fyrirkomu- lagi öryggisbúnaðar í skipum og í höfnum. Markmið: Að stuðla að þvi að fyrirkomulag og ástand öryggisbúnaðar sé eins gott og mögulegt er hverju sinni. Staða mála: Sjómannablaðið Víkingur - 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.