Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Blaðsíða 68
jngisnjsnupfd
VIKING
bcetir stai
Viking Life Saving Equipment, einn
fremsti framleiðandi á björgunarbúnaði á
sjó, tilkynnir hér með enn frekari aukn-
ingu á starfsemi sinni með kaupum á
Gúmmíbátaþjónustunni í Reykjavík.
Gúmmíbátaþjónustan hefur verið í
eigu og undir stjórn Ásgeirs R Óskars-
sonar frá upphafsárinu 1965 og samstarf
Viking og Gúmmíbátaþjónustnnar hefur
verið framúrskarandi allan þann tíma.
Gúmmíbátaþjónustan hefur verið skoð-
unarmiðstöð Viking á íslandi og dreif-
ingaraðili fyrir allar þjónustustöðvar á
landinu sent þjónusta Viking framleiðslu.
í tilefni af 67 ára afmælisdegi sínum hef-
ur Ásgeir ákveðið að draga sig í hlé og
Viking vill nota tækifærið og óska hon-
um velfarnaðar og þakka honum stuðn-
inginn í gegnum árin.
I framhaldi þess að taka yfir starfsemi
Gúmmíbátaþjónustunnar í Reykjavík
tsemi sína
mun nýtt fyrirtæki verða stofnað um
áframhaldandi rekstur. Það verður 16.
dótturfyrirtæki VIKING group og stað-
sett við Hvaleyrarbraut 27 í Hafnarfirði.
Höfuðstöðvar VIKINGS eru í Esbjerg í
Danmörku. Starfsemi VIKING group er
út um allan heim og dreifikerfið eru 280
viðurkenndar Viking skoðunarstöðvar og
16 dótturfyrirtæki sem eru í Noregi, Sví-
þjóð, Finnlandi, Þýskalandi, Hollandi,
Frakklandi, Bretlandi, Spáni, Arabísku
Furstadæmunum, Hong Kong, Singa-
pore, Indónesíu, Bandaríkunum, Kanada
og núna í Hafnarfirði á íslandi.
Þessi stækkun VIKING group er árang-
ur af einlægum vilja fyrirtækisins til að
nálgast viðskiptavini sína út um allann
heim. Hugsunin á bakvið alþjóðlega
starfsemi Viking er að skapa viðskipta-
vinum tækifæri á beinni tengslum við
VIKING framleiðsluvörur og þjónustu.
á íslandi
Samtímis kaupum á Gúmmibátaþjón-
ustu Reykjavíkur stofnar Viking sölu-
starfsemi (Viking Björgunarbúnaður
EHF). “Safety - one - stop shop” sen
gæti þýðst - Björgunarbúnaður, leitaðu
ekki lengra -. Viking Björgunarbúnaður
EHF mun sjá um bæði sölu og þjónustu
milliliðalaust. Af þessu leiðir að sölust-
arserni Viking mun ekki lengur verða í
höndum ICEDAN. EHE
Með þessari breytingu á sölu og þjón-
ustu mun Viking einbeita sér að beinunt
tengslum við viðskipatavini sína sem ætli
að skila sér í uppbyggingu þessara mikil-
vægu mála hér á landi.
VIKING LIFE SAVING EQUIPMENT
lceland (Viking Björgunarvörur) Hval-
eyrarbraut 27, mun hefja starfsemi frá og
með 3. júní n.k.
Framkvæmdastjórn verður í höndurn
Einars Haraldssonar, gsm. 864270.
68 - Sjómannablaðið Víkingur