Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Blaðsíða 66

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Blaðsíða 66
Mörg atriði varðandi staðsetningu og frágang björgunar- og öryggisbúnaðar í skipum og í höfnum þarfnast skoðunar. Nauðsynlegt er að gera reglulega kannan- ir, úttektir og prófanir á ástandi og fyrir- komulagi öryggisbúnaðar og kynna fyrir málsaðilum niðurstöður og úrbótatillögur. Ábyrgð og umsjón með framkvæmd: Siglingastofnun hafi forgöngu um að kannanir, úttektir og prófanir fari fram. Samstarfsaðilar: Allir sem að öryggismálum sjófarenda koma. Áætluð fjármögnun: Langtímaáætlun styrki þetta verkefni um: 0,5 millj. árið 2002 (af fjárfr. 2001) 1,0 millj. árið 2003. Framkvæmd: Setja þarf ákvæði í reglum þannig að hægt sé að standa vel að öllum könnun- um, úttektum og prófunum, ásamt ákvæðum ef þörf er á að krefjast breyt- inga á fyrirkomulagi öryggisbúnaðar. Dæmi um atriði sem þarfnast skoðunar: - Staðsetning björgunarbáta með losun- ar- og sjósetningarbúnaði. - Frágangur gúmmíbjörgunarbáta í skipum. - Staðsetning neyðarhandtalstöðva. - Stærðir og gerð björgunarbúninga sem valdir eru í einstök skip. - Staðsetning björgunarvesta og björg- unarbúninga - Gerð, staðsetning, uppfærsla og kynn- ing neyðaráætlana og öryggisplana. - Fyrirkomulag neyðarútganga í skip- um. - Staðsetning og fyrirkomulag hand- slökkvitækja í skipum - Stöðugleiki opinna báta. - Hálkuvarnir í skipum og á bryggjum og skóbúnaður sjómanna. - Vinnuaðstæður við toghlera, í renn- um, við frystitæki og í lestum. - Aðstæður við landgöngu úr skipum. - Öryggisbúnaður og aðstæður almennt í höfnum. Tímasetningar: Verkefni verði unnin eftir því sem fjár- hagur leyfir árin 2002 og 2003. 66 - Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.