Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Blaðsíða 21
- Síðan má geta þess - og það helst í hendur við þetta áhugaleysi um sjó- ■nennskuna sem myndefni - að snemma koma fram myndir þar sem dregin er fram neikvæða hliðin á sjómennskunni, til dæmis teikning eftir Kristínu Jóns- dóttur af sjómannsekkjum frá 1914, mál- verk eftir Snorra Arinbjarnar af sjóreknu líki frá um 1920 og mynd eftir Jón Engil- berts af afleiðingum sjóslyss. Segja má að listamenn takist ekki á við sjómennsk- una og fiskveiðarnar sem alvöru við- fangsefni fyrr undir 1920 þegar togararn- ir eru orðnir staðreynd sem erfitt er að horfa framhjá. Kjarval var sjómaður Aðalsteinn segir fyrstu myndirnar þar sem tekið er á sjómennskunni af þekk- ingu og raunsæi séu myndir Kjarvals uppi á efri hæð Landsbankans frá 1924. Þar fjallar stærsta myndin um fiskverk- unina, en til hliðar við hana eru myndir þar sem Kjarval er ekki bara að fjalla urn sjómennskuna í nútíð heldur sögu ís- lenskrar sjómennsku á 19. öld. Þar korna fyrir opnu árabátarnir, við fáum örlitla innsýn í skútuöldina, þar sem gríðarstórt segl er gert að tákni fyrir hana alla og loks klykkir listamaðurinn út með tákn- rnynd fyrir togaraöldina þar sem birtast þrír sjómenn í stökkum sínurn upp við uiastur á togara. Kjarval málar þarna líka rujög raunsæjar myndir af sjómönnum frá 19. öld í skinnstökkum sínum. Hann er því fyrstur íslenskra listamanna til að taka sjómennskuna og fiskveiðar alvar- lega. Par skiptir öllu máli að hann var sjálfur sjómaður og hafði reynslu af skút- unum. Hann þekkir þetta allt af eigin raun. I’etta eru því fyrstu myndirnar þar sem íslenskur listamaðurinn sér sjó- rnennskuna raunsætt og í víðara sam- hengi. En það er svo skrítið að Jró að Kjarval máli fleiri myndir af bátum og sjómönnum eftir þetta, þá breytir hann þeim verkum undantekningarlaust í hreinar og klárar fantasíur, segir Aðal- steinn. Sjómaðurinn - hetja hafsins í uiyndum Schevings Við víkjum talinu aftur að Gunnlaugi Scheving og þætti hans í að skapa ís- lenska sjómanninum og sjómennskunni tuyndlistarlega ímynd. Frá upphafi síns ferils tekur Gunnlaugur sjómennskuna alvarlega sem myndefni og mótar sér við- horf til hennar, segir Aðalsteinn. Segja urá að fyrsta „alvöru” sjómannamyndin eftir hann sé Bassabáturinn frá 1929-30, uú í Listasafni íslands, og árið 1932, í urynd sem heitir Aldan, leggur hann grunninn að þroskamyndum sínum um sjómennskuna. í þessari mynd virðist holskefla í þann mund að ríða yfir bát- skænu og tvo sjómenn, en þetta er í raun tálsýn, sköpuð með svipuðum mynd- Gunnlaugur Scheving: Baldvin formaður frá Hópi, 1940 Gunnlaugur Scheving: Fiskibátui; 1938 Sjómannablaðið Víkingur - 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.