Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Blaðsíða 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Blaðsíða 49
eftir ríkisábyrgð á lánum en þegar þetta er skrifað hefur sú ákvörðun ekki verið tekin af þarlendum stjórnvöldum. Ætli þtngið okkar gæti nokkuð gefið þeim pólsku kollegum sínum t'áðleggingar þar að lútnadi? Flytja flugvélaskrokka Það bendir allt til þess nú að innan skamms verði hafin smíði á sérstæðu flutningaskipi sem sérhannað verður til að flytja flugvélahluti. Flutningar á hálfsmíðuðum nugvélahlutum hafa til þessa verið fluttir loftleiðis með flugvélum sem líkjast skrímslum en nú standa yfir samningar milli Louis Dreyfus og Leif Hoegh um smíði á skipi sem leigt yrði til Airbus Industri flugvélaframleiðandans. Skipið á að geta flutt A380 flugvéla- skrokka ásamt vængjum og stélum frá framleiðslustað að sam- setningarstað flugvélanna. Þegar hafa 100 A380 vélar verið Pantaðar en þessar flugvélar eru 555 sæta og helstu keppinautar júmbóþotanna Boeing 747. Síðasta höfn Það var mikið um dýrðir þegar hollenska skemmtiferðaskipið Rotterdam, sem er í eigu Holland America Lines, kom til hafnar I New York í lok apríl s.l. Ekki var skipið að koma þangað í fyrsta sinn en móttökurnar voru í sama dúr og þegar skipið kom þangað í fyrsta sinn. Slökkvibátar hafnarinnir sigldu á úndan og eftir skipinu með sjóstróka úr slökkvibyssum sínurn °g tignarleg var sjónin fyrir bæði áhorfendur og ekki síst skip- stjórann á skipinu, Jacob W. Dijk. Tilefnið var hann sjálfur, en hann var að stýra skipi sínu í síðasta sinn til hafnar eftir 40 ára starf hjá fyrirtækinu og sem skipstjóri í 14 ár, þar af á Rotter- dam síðan skipið var afhent fyrirtækinu árið 1998. í hans síð- ústu ferð voru 1200 farþegar með skipinu og nutu dýrðarinnar, en þegar skipið var komið að bryggju kvaddi skipstjórinn áhöfn sína. Hans beið bifreið á bryggjunni sem flutti hann til JFK flugvallar og þaðan flug heim þar sem hann ætlar að njóta ell- tnnar. Það urðu líka þáttaskil hjá útgerðinni þar sem nú var í fyrsta sinn í 70 ára sögu fyrirtækisins sem enginn Dijk væri á launaskrá. Jacob var annar ættliður til að starfa á skipum fé- lagsins en faðir hans var einnig skipstjóri hjá sömu útgerð. Þrátt fyrir að Jacob eigi tvo syni vildu þeir ekki feta í fótspor föður síns og því hefur Dijk að lokum horfið frá Holland America Line. Heimsflotinn Samkvæmt nýjustu tölum frá Lloyd’s register er heimskipa- flotinn nú 87.239 skip yfir 100 burðargetutonn (DW). Flest skipanna eru skráð undir fána Panama eða 122 milljónir tonna en í öðru sæti kemur Liberia sem er nærri því með helmingi 'ninni flota. Ógnvaldar Ný málaferli eru nú í uppsiglingu í Bandaríkjunum varðandi Lxxon Valdez olíuskipið sem strandaði í Prince Williams sundi °g olli þar miklu umhverfisslysi. Ekki er nú verið að mála- 'ltckjast lengur með slysið sjálft heldur vill útgerðin ekki una þeint lögum sem sett voru af bandaríkjaþingi í kjölfar slyssins. L'ngið setti nefnilega lög um að skip sem hefðu einhverja syndgun gangvart mengunarmálum fái ekki að sigla urn hið úrnrædda svæði vegna hættu á að þau gætu tekið upp á því aft- II r að menga og menga þá líklega eitthvað meira. Þessu getur Lxxon illa unað enda er Exxon Valdez enn í þeirra eigu þótt það beri nú nafnið S/R Medeiterranean enda ljóst að fyrra nafn skipsins myndi valda útgerðinni ómældum vandræðum ef skip- ið hefði siglt áfram undir því nafni um höfin. Exxon ætlar nú að hefja báráttu fyrir því að geta notað þetta skip áfram á því svæði sem það var á sínum tíma byggt fyrir en finnst óréttlátt að fá ekki að nota það þar eftir að skipstjórnendur gerðu mistök sem olli mesta umhverfisslysi Bandaríkjanna. Þeir menn sem þá stjórnuðu skipinu eru ekki lengur starfandi hjá fyrirtækinu. Bílaflutningar Þeir stóru vilja verða stærri og stærri. Þetta hefur verið að gerasta í skipaheiminum og nú er einn risinn í viðbót í uppsigl- ingu. Sænsk-norsk skipafélagið Wallenius Wilhelmsen á og rekur 60 ekju- og bílaflutningaskip og hefur gert tilboð í yfir- töku á bílaflutningadeild Hyundai Merchant Marine en það fé- lag á 70 sérhæfð bílaflutningaskip. Ef af þessari yfirtöku verður mun Wallenius-Wilhelmsen ráða yfir 30% bílaskipamarkaðarins og vera þar með stærstir einstakra útgerða í þeirn geiranum. Stærsta skipafélag heims A.P. Möller (Mærsk Sealand) hefur að sjálfsögðu ekki látið þessa flutninga fram hjá sér fara og á skipa- félagið ein tíu bílaflutningaskip sem öll eru á leigu hjá Walleni- us-Wilhelmsen. Lúxus á floti Nú hefur einu glæsilegasta skemmtiferðaskipi heirns tekist að fá alla pappíra í lag og hafið siglingar um heimshöfin. Skipið sem hér um ræðir er The World en það sem gerir þetta skip öðru vísi en önnur skemmtiferðaskip er að þar getur fókl keypt sér íbúðir. Það fylgir reyndar sú kvöð varðandi íbúðarkaup í skipinu að viðkomandi skuldbindur sig til að eiga hana i 50 ár. Þrátt fyrir þetta eru aðeins 20% íbúða enn óseldar og það sem meira er að þær dýrustu eru allar seldar. Verðið á þeint voru litlar 6 milljónir dollara. Eftir að útboð í íbúðirnar hófust hefur verðið á þeirn hækkað um 50% en það hefur síður en svo fælt kaupendur frá. Fyrir þá sem ekki vilja binda sig í 50 ár um borð í sama skipi geta þó tekið á leigu “hótel” herbergi fyrir 5 lil 600 dollara sólarhringinn. Háar kröfur Eins og hér á undan var getið hefur tekist að fá alla pappíra í lag fyrir skemmtiferðaskipið World en tniklar deilur komu upp milli útgerðarinnar, Residensea, og skipasmíðastöðvarinnar Fosen Mek Verksteder í Noregi varðandi afhendingu skipsins. Útgerðin gerði þá sjálfsögðu kröfu að allt væri í 100% lagi áður en þeir tækju við skipinu en skipasmíðastöðin hefur hafnað kröfum um að skipið hafi ekki verið tilbúið þrátt fyrir að flokk- unarfélag skipsins hafi neitað að gefa út öryggisskírteini skips- Sjómannablaöiö Víkingur - 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.