Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Blaðsíða 55

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Blaðsíða 55
að áhættumati og tillögum til úrbóta. Helstu siglingaleiðir farþegaskipa og far- þegabáta verði metnar með hliðsjón af farsviði hvers skips og ákvarðað hvort þörf sé á að takmarka eða banna siglingu þeirra á tilteknum svæðum og/eða árs- ú'mum. Starfshópurinn geri viðbragðsá- ®tlanir vegna mismunandi neyðarað- stæðna hjá farþegaskipum á siglingaleið- úm þeirra við landið. Tímasetningar: Verkefninu verði lokið á árinu 2003. Framvinda verkefnis: Mars 2002: Slysavarnaskóli sjómanna hefur fengið viðurkenningu Siglingastofnunar á náms- skrá fyrir námskeið í “neyðarstjórnun” og “hópstjórnun” og hafa slík námskeið þegar verið haldin. Námskeið verða haldin í þeim mæli að unnt sé að upp- fylla kröfur laga nr. 76/2001. Verkefni: 2.3 Úrbótatillögur vinnuhóps fram- kvæmdar o.fl. Framvinda verkefnis: Undirbúningur að áhættumati á sigl- higaleiðum er hafinn hjá Siglingastofnun. Verkefni: 2-2 Námskeið í stjórnun farþega á neyðarstundu. Markmið: Þekking og þjálfun áhafna farþega- skipa og fárþegabáta sé viðhaldið til að tryggja eins og unnt er öryggi við sigl- túgu með farþega í islenskum skipum. Staða mála: 1 lögum nr. 76/2001, um áhafnir ís- lenskra farþegaskipa og flutningaskipa er kveðið á um að áhafnir farþegaskipa sæki úámskeið um farþegaflutninga í skipum °g stjórnun mannfjölda á neyðarstundu sem skipulagt sé af sjómannaskóla í sam- ráði við Siglingastofnun. Ábyrgð og umsjón með framkvæmd: Sjómannaskólar skipuleggi námskeið samkvæmt kröfum laga og reglugerða úm slíkt nám. Samstarfsaðilar: Útgerðir farþegaskipa og Siglingastofn- ún. Áaetluð fjármögnun: Námskeiðahald verði fjármagnað með þátttakendagjöldum. Tfamkvæmd: Áhafnir altra farþegaskipa og farþega- báta skulu hafa sótt námskeið í stjórnun útannfjölda á neyðarstundu eigi síðar en T júní 2002 og síðan verði haldin slík úámskeið að vori hvers árs fyrir nýja á- hainarmeðlimi og sem símenntun áhafna farþegaskipa. Setja þarf ákvæði í reglugerð um lög- skráningu að eftir 1. júní 2002 fái rétt- 'údamenn ekki lögskráningu á farþega- skip nema hafa farið á slíkt námskeið. Túnasetningar: Námskeið verði haldin í þeim mæli að únnt sé að uppfylla kröfur laga nr. ^6/2001. Markmið: Að bæta öryggi farþegaskipa og far- þegabáta með því að koma á og viðhalda skipulögðu fyrirkomulagi í öryggismál- um þeirra. Staða mála: Vinnuhópur starfsmanna Siglingastofn- unar og Slysavarnaskóla sjómanna gerði úttekt á öryggismálum í skipum með leyfi til farþegaflutnings og kynnti tillög- ur til úrbóta i byrjun árs 2000, þar sem staða mála var ekki í nægilega góðum farvegi. Þörf er á að taka öryggismál far- þegaskipa föstum tökum. Ábyrgð og umsjón með framkvæmd: Siglingastofnun skipuleggur aðgerðir sem stuðli að bættu fyrirkomulagi örygg- ismála farþegaskipa. Samstarfsaðilar: Sjómannaskólar, útgerðir farþegaskipa, LHG, lögregla og lögskráningarstjórar. Áætluð fjárniögnun: Langtímaáætlun styrki verkefni um: 0,6 millj. árið 2001. 0,8 millj. árið 2002. 0,8 millj. árið 2003. Umfram kostnaður greiðist af Siglinga- stofnun og útgerðum farþegaskipa. Framkvæmd: 1. Eftirlit Siglingastofnunar með skipum og búnaði verði aukið, t.d. tvær skoð- anir á ári 2. Öryggisbúnaður farþegaskipa verði skoðaður og metinn sérstaklega 3. Áhafnamál séu metin og mönnun skoðuð m.t.t. ö-yggisþátta 4. Markvisst verði unnið að eflingu sjálfshjálpar meðal farþega 5. Farþegaskip og farþegabátar vinni samkvæmt gæðastaðli 6. í farþegaskipum haldi áhafnir æfingar með farþegum einu sinni eða oftar á sumri 7. Að öryggisplani sé viðhaldið og neyð- aráætlun sé stöðugt uppfærð miðað við áhöfn hverju sinni 8. Að lysandi merkingum við útgöngu- leiðir sé komið upp og þeim sé við- haldið 9. í farþegaskipum sé fjórblöðungur um öryggismál viðkomandi skips. Tímasetningar: Atriði 5 verði lögleitt fyrir 2003 og vinna að öðrum atriðum hefjist í lok árs- ins 2001. Framvinda verkefnis: Mars 2002: Hluti jtessara verkefna verður framfylgt samhliða lögum nr. 76/2001, sem fjalla m.a. um menntun og þjálfun áhafnar, ör- yggismönnun og vaktstöður á farþega- skipum. Sett hefur verið reglugerð á grundvelli þeirra laga um vaktstöður urn borð í íslenskum farþegaskipum og flutningaskipum nr. 599/2001 og gerðar hafa verið kröfur um að allir í áhöfnum farþegaskipa sæki námskeið um farþega- ilutninga með skipum og stjórnun mannfjölda á neyðarstundu, sbr. verkefni 2.2. í reglugerð nr. 666/2001 eru ítarleg ákvæði um smíði og búnað farþegaskipa í innanlandssiglingum sem taka allra nýrra farþegaskipa og gamalla farþega- skipa sem eru 24 metrar að lengd og lengri. Siglingastofnun mun efla þennan þátt eftirlits í aðalskoðunum og skipulagi skyndiskoðana. Rafvélaverkstæði Rafvirkjaþjónusta T Viðgerðir á mótorum ▼ Skipa- og verksmiðjuþjónusta ▼ Sérþekking og reynsla ▼ Heildstæðar lausnir og valið er einfalt Vatnagarðar 10 • 104 Reykjavík S: 570-0000 • Fax: 570-0017 • www.volti.is Sjómannablaðið Vtkingur - 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.