Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Side 73

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2002, Side 73
Haraldur Jónsson og Pdll Pálsson hjá ískerjum. Byltingarkennd nýjung sem skilar ferskri vöru á hœrra verði ~~ ísfélag Vestmannaeyja kaupir 100. vélina frá ískerfum Notkun ísþykknis frá Ískeríum hf. í ^afnarfirði hefur farið ört vaxandi og is- Pykknivélar frá fyrirtækinu komnar í ntörg skip og vinnslur, bæði innanlands °8 erlendis. Víkingur ræddi við Harald Jónsson og Pálsson hjá ískerfum og bað þá að Segja frá þessu kerfi í stórum dráttum. ^ar komu meðal annars fram eftirfarandi uPplýsingar Isfélag Vestmannaeyja festi nýlega <auP á 100. vélinni frá fyrirtækinu, og ''ar um að ræða stóran 100 Kw forkæli til 'a lingar í landvinnslu félagsins. ísfélagið ^efur átt gott samstarf við ískerfi og átti tu-a. frumkvæði að því að prófa að nota jsbykkni til kælingar á uppsjávarfiski um °rð i Hörpunni síðastliðið haust með míög góðum árangri. Petta hafði fyrst verið notað um borð í Víkurberginu 1998-1999, með góðum árangri en ekki verið prófað siðan. Verið er að ljúka uppsetningu ísþykkn- isvéla um borð í ísleif VE og Berg VE, en útgerðir þeirra skipa höfðu fylgst vel með árangri Hörpunnar siðastliðinn vet- ur og keyptu vélar í framhaldi af því. Samtals eru 7 skip frá Vestmannaeyjum kornin með isþykknibúnað unt borð og eru þetta bæði togarar og síldveiðiskip. (uppsjávar) ískerfi leggur í dag mikla áherslu á gæði framleiðslunnar og þjónustu við við- skiptavini fyrirtækisins. Pjónustusíini fyr- irtækisins er opin 24 tíma á sólarhring og þar eru 3 menn á vakt, tilbúnir að sinna viðskiptavinum með litlum fyrirvara. Vönduð framleiðsla Fyrirtækið býr yfir mjög þróuðum mælitækjum til þess að tryggja gæði framleiðslunnar og eru t.d. allir hiutir prófaðir áður en þeir fara í samsetningu. Sérstök áhersla er lögð á búnaðinn sem framleiðir ísinn (generatorinn) og íhluti sem í honum eru. Þetta hefur skilað sér mjög vel og eru vélar fyrirtækisins rnjög áreiðanlegar. Ekki hefur t.d. brotnað skafa í generator á siðustu 3 árum, þrátt fyrir það að surnar vélar hafi verið í notkun yfir 6.000 klst. án þess að hreyft hafi verið við þeim. Þetta jafngildir því að hver skafa hafi snúist 180.000.000 (180 milljón) snúninga eða heildarvega- lengd sem samsvarar 1.5 vegalengdina umhverfis jörðina. Búnaðurinn sparar mikil ískaup, nær frarn hámarkskælihraða, léttir vinnu um borð og skilar fersku hráefni sem gefur mun hærra verð, en sívaxandi kröfur eru Sjómannablaðið Víkingur - 73

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.