Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 50
44 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN stöðum. Svo nær útbreiðsla þess vestur um Stóra-Vatnsskarð. Al- gengt er það í Svartárdal, allt fram að Fossum, — sömuleiðis í Blöndudal og öllum Langadal, allt út undir Blönduós. Finnst líka í Gautsdal, Þverárdal og að Tungunesi. Aðalútbreiðslusvæði blá- hveitisins er auðsjáanlega Skagafjörður og austanverð A.-Húna- vatnssýsla. Hlýtur það að vera allgamalt í landinu. Ingólfur Davíðsson. Leiðrétting. 1 grein minni „Nýjungar um íslenzk skeldýr" í 4. h. Náttúrufræð- ingsins 1960 misritaðist nafn finnanda sandskeljarinnar í Grafar- vogi; hann heitir Baldvin Einarsson (sonur Einars Pálssonar verk- fræðings). Bið ég velvirðingar á mistökum þessum. Ingimar Óskarsson. Guðmundur Kjartansson: Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1960 Félagsmenn Árið 1960 lézt einn ævifélagi, Edvald F. Möller, kaupmaður á Akureyri, og 14 ársfélagar gengu úr félaginu. Hafa því alls liorfið úr því 15 manns. í félagið gengu 57 manns, og hefur félagatalan því hækkað um 42. í árslok var hún sem hér segir: Heiðursfélagar 6, kjörfélagar 2, ævifélagar 84 og ársfélagar 723, alls 815 manns. Stjórnendur og aðrir starfsmenn félagsins Stjórn félagsins: Guðmundur Kjartansson, mag. scient. (formaður). Unnsteinn Stefánsson, cand. polyt. (varaformaður). Eyþór Einarsson, mag. scient. (ritari). Gunnar Árnason, búfræðikandídat (féhirðir). Einar B. Pálsson, dipl. ing. (meðstjórnandi). Varamenn i stjórn: Sigurður Pétursson, dr. phil. Ingimar Óskarsson, náttúrufræðingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.