Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 18
112 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN (2) Gunnar Böðvarsson. 1961. Physical Characteristics o£ Natural Heat Re- sources in Iceland. United Nations Conference on New Sources o£ Energy, Róm. Jökull, 11. (3) Gunnar Böðvarsson og Guðmundur Pálmason. 1961. Exploration of Sub- surface Temperature in Iceland. U. N. Conference on New Sources of Energy, Róm. Jökull, 11. (4) Þorkell Þorkelsson. 1928. On Thermal Activity in Reykjanes, Iceland. Vís. ísl. III. (5) Þórbergur Þórðarson. 1936. Lifnaðarhættir í Reykjavík á síðara helmingi 19. aldar. í Landnám Ingólfs II. (6) Trausti Einarsson. 1954. A Survey o£ Gravity in Iceland. Vís. ísl. XXX. (7) Burgassi, R. 1961. Prospecting of Geothermal Fields and Exploration Neces- sary for their Adequate Exploration, Preformed in Various Regions of Italy. U. N. Conference on New Sources of Energy, Róm. (8) Dench, Ar. 1961. Investigations for Geothermal Power at Waiotapu, New Zealand. U. N. Conference on New Sources o£ Energy, Róm. Hákon Bjarnason: Um gróðurskilyrði íslands Skoðanir á gróðurskilyrðum um aldamótin. Gróðurskilyrði íslands hafa aldrei verið rannsökuð til hlítar. Um síðustu aldamót var það skoðun náttúrufræðinga, að ísaldirnar hefðu eytt þeim gróðri, sem hér var fyrrum, og að landið hefði verið gróðurlaust og lífvana við lok síðustu ísaldar. Á þeim tíma, sem liðinn er frá ísaldarlokum, áttu hinar innlendu plöntur að hafa numið land með straumum, vindum eða fuglum, en nokkrar með mönnum, eftir að samgöngur hófust til landsins fyrir 1100 árum. Einna gleggst er þessi kenning sett fram í Lýsingu íslands eftir Þorvald Thoroddsen. (II. bindi, bls. 394 og síðar.) En henni skýtur víða upp í ritum frá þessum tíma, og mun óhætt að fullyrða, að þessi kenning hefur verið almennt viðurkennd fyrstu þrjá eða fjóra tugi þessarar aldar. Bein afleiðing af slíkri kenningu er auðvitað sú, að menn hlutu

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.