Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 34
128 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 4. mynd. Far eítir greinótt tré í einum al' stöbbunum sem sjásL á 2. mynd. — Impression of a tree in the tuff shown in Fig. 2. Lenght of pencil 13 cm. Ljósm.: S. I’órariusson 1962. liggur að bolnum og hefur sveigst yfir liann. Bolfar þetta er að finna í einum af austustu stöbbunum nyrzt á flötinni sunn- an Jarðbaðshóla og liggur það gegnum stabbann frá suðri til norðurs. Litlu vestar og sunnar, í stöbbum þeim, sem sjást á 2. mynd, er 4. mynd tekin. Sýnir hún far eftir trjábol og nokkrar greinar og er svo að sjá, sem tréð hafi fallið meðan á gosinu stóð. Nær Hverfjalli, sunnan Svörtuborgabruna, verða gosmalarstabbarnir þykkari, gxóf- ari og samfelldari og þar er rnikið af förum eftir trjáboli, flesta lóð- rétta. Ekki hefur tekizt að finna viðarkol í þessum bolförum enn

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.