Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1962, Qupperneq 47

Náttúrufræðingurinn - 1962, Qupperneq 47
NÁT T Ú R U F RÆ ÐINGURINN 141 síður. Um nafnið hálfmosar verð ég að endurtaka það, að ég felli mig ekki sérlega vel við það. Þegar hálfmosar er notað um Hepa- ticae, finnst mér það i'ela í sér að þeir teljist ekki til mosa, heldur séu einungis Musci mosar, eins og í enskunni, og þyrfti þá að finna annað nafn á Bryopliyta, en mér finnst sjálfsagt að kalla Bryophyta mosa og finnst mér þá óviðkunnanlegt að telja hluta þeirra aðeins iiálfa rnosa. Um hálfgrös, senr Ingimar nefnir til stuðnings máli sínu, gegnir öðru nráli, þau teljast ekki til grasa. Inginrar segir að Norðnrenn noti lrálfmosa og lifrarnrosa nöfnin jöfnum höndum, og nrá það rétt vera, en ég hef aldrei lreyrt norskan mosafræðing nota hálfmosanafnið. Hálfmosar er laglegt orð, en merkinguna kann ég ekki við, en ekki kenrur nrér til hugar að lralda fast fram orðinu lifrarmosar. Ingimar getur þess í grein sinni, að orðið hálfmosar lrafi verið notað í íslenzku í 80 ár. Að öllunr líkindunr verður það því talið hafa turnið sér hefð í málinu og orðið friðlrelgt. Það verður líklega talið nægjanlegt að það lrefur konrizt á prent fyrir 80 árum, þýtt úr dönsku, og er notað í kennslubókum. Slík er því miður raunin um fleiri nrosalreiti, senr nrér finnast ónothæf, og það, sem mér finnst sorglegast við þetta, er að það eru fyrst og frenrst grasafræðing- arnir, senr eiga þátt í að konra þessunr heitunr á franrfæri við al- menning, og tefja þannig, þó óviljandi sé, fyrir því, að a. m. k. al- gengustu mosategundirnar hljóti íslenzk nöfn. í alþýðumáli eru ekki til mörg íslenzk heiti á nrosunr, en flest þokkaleg. Önnur nrosa heiti liafa verið þýdd úr erlendum tungunrálum, einkunr dönsku, og stundum af lítilli fyrirhyggju. Þó oft sé unnt að fá ágæt íslenzk heiti með því að þýða úr öðrunr tungunr, er það síður en svo algild regla. Grasafræðingar liaf'a svo óspart notað þessi nrosaheiti, en stundum verður nranni þó á að efast unr, að þeir viti hvað þeir eru að skrifa um. Ég ætla ekki að ræða þessi mosaheiti lrér, en aðeins nefna eitt dæmi til að sýna við hvað ég á. Yfir Sphagnum hal'a grasafræðingarnir m. a. notað orðið hvit- mosi, sem er þýðing úr dönsku. Þetta nafn er t. d. notað í grasafræði- kennslubókum og í Flóru íslands. f einlrverri vönduðustu kennslu- bók okkar í grasafræði, Gróðrinum, er hvítmosans getið og liið eina, sem um hann er sagt, er að hann sé „nærri hvítur", og er það ekki það fráleitasta, sem ég hef séð um mosa á íslenzku. Ég efast um að það sé viðvaningum til mikilla þæginda að fá að vita það frá

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.