Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 37
NÁTTÚR UFRÆÐIN GURINN 131 fjall in the Mývatn area, Northern Iceland. The layer (cf. Fig 2) was deposited ahout 2500 years ago and the hollows (Figs. 3 and 4) are found in the area be- tween Hverfjall and the craters of Jardsbadshólar. The birchtrees buried in the Hverfjall tephra are on average somewhat bigger than those now growing in the Mývatn area. In the spring 1961 a pit was dug through the tephra layer H3 in Rangár- botnar, 10 km NW of Hekla, where the layer has a thickness of about 5 m. This pit revealed a branched tube left by a birch tree embedded in the tephra layer. Some charcoal was found on the inner walls of this tube and a C14 dating carried out by Laboratoriet för radioaktiv datering, Stockholm (St 813) gave the age 2820 ± 70 years. The tephra layer H3 is a rhyolitic layer from Hekla and the most extensive of all postglacial tephra layers found in Iceland, covering about 80 000 km2 of the country’s area. A previous C14 dating (Y-85) of peat immediately underlaying H3 gave the age 2700 ± 130 years. In a nearby pit in Rangárbotnar small pieces of charcoal were found in a brown- black tephra layer from Hekla, situated above Ha and separated from that layer by a 30 cm thick layer of alluvial sand and loessial soil. C14 dating of this charcoal (St 814) gave the age 2660 ± 80 years. The author stresses the desirability of combining the C14 method and the tephrochronological method when establishing a postglacial chronology in Iceland. Jónas Jaliobsson: Fuglahrakningar í fyrrahaust hraktist hingað til lands talsvert magn a£ íartugl- um, mest spörfuglar, sem verpa á Norðurlöndum, en færa sig suðvestur á bóginn, þegar haustar. Samkvæmt frásögn dr. Finns Guðmundssonar komu aðallega tveir fuglasveimar. í rökkrinu að kvöldi 8. október 1961 sáust nokkrir fuglar á Kvískerjum í Öræf- um, og daginn eftir var orðið krökkt af þeim. Seinni komudag- urinn var 24. október, en þá sást allmikið magn. Stórhópar af Evrópu-fuglum koma ekki að tilefnislausu alla leið hingað norður til íslands að haustlagi um sólarhrings ferð yfir opið haf. Liggur beinast við að leita orsakanna í veðurfari — stormi eða dimmviðri. Eftirfarandi niðurstöður eru fengnar með athugunum á veðurkortum frá þessum dögum.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.