Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 52

Náttúrufræðingurinn - 1995, Síða 52
16. mynd. Jarðvegstorfur sem ísinn hefur slitið úr botni krapadalsins og skilið eftir hér og þar þegar ísinn bráðnaði. Ljósm. Jón Jónsson. Botn þess er langt undir yfirborði Land- brotsvatna. Stærsta lindin undan hrauninu austanverðu er Vellankatla sunnan við Þykkvabæ, sem hefur verið virkjuð fyrir heimarafstöð. Rennsli mun vart hafa verið minna en 0,5 m3/sek. ■ KRAPADALIR - KRAPALAUTIR Líklega kannast fáir við þetta orð aðrir en þeir sem kunnugir eru í Landbroti, því það sem svo er þar nefnt mun vart eða ekki vera þekkt annars staðar. Landslag er hér afar sérstætt og raunar einstætt, enda á það sér næsta sérstæða sögu, eins og áður er að vikið. Inni á milli hólanna, einkum norðan- og austantil í sveitinni þar sem jarðvegur er þykkur, eru víða lautir og dalir, sem geta verið talsvert djúpir, al- grónir, en undir jarðvegi sem er oft bara 40-50 cm þykkur er að jafnaði sandur. Að mestu mun það foksandur og svo fínn að notaður hefur verið sem pússningarsandur. Að vetri til við ákveðin en engan veginn óvanaleg skilyrði verður það sem er tilefni yfirskriftar þessa kafla. I fyrstu vetrar- hörkum frýs yfirborð lands ef snjólaust er. í umhleypingasamri veðráttu sunnanlands er ekki óvanalegt að snögglega breyti til hláku og þá oft með stórrigningu. Við það fyllast dalirnir vatni sem oft getur orðið margra metra djúpt. Þetta kallast þá krapadalir því að jafnaði byrjar úrkoman með snjó (16. mynd). Næst þegar frystir og ís kemur á þessar tjarnir getur það skapað hættur fyrir menn og málleysingja, eink- um ef snjór hylur og ísinn er veikur. Tjarnir þessar eiga sér þó ekki langan aldur. Vatn er þyngst við +4°C. Það safn- ast því á botn tjamarinnar, þíðir hinn frosna jarðveg, vatnið sígur niður og ísinn leggst á botn dalsins. I næsta frosti frýs hann við jarðveginn. Næst fyllist dalurinn af vatni í hláku, ísinn flýtur upp og rífur með sér torfu úr jarðveginum sem þá hangir neðan í jakanum. Þegar hann svo bráðnar sekkur torfan til botns. Áður en svo verður kann jaka að hafa rekið til og frá um tjörnina og torfurnar þannig lent hingað og þangað. Þetta má nú m.a. sjá norðan Landbrotsvegar lítið eitt sunnan við Syðri-Vík, en ekki kæmi mér á óvart 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.