Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 63

Náttúrufræðingurinn - 1995, Qupperneq 63
mikinn áhuga og verðið hækkaði. Erlendir auðmenn komu til landsins í leit að geir- fuglum og söfn föluðust eftir þeim. Síðustu áratugina áður en tegundin varð aldauða voru lugir fugla drepnir hér á landi fyrir safnara og mörg egg tekin (sbr. Reinhardt 1839). Tveir síðustu geirfuglarnir, sem varðveittir eru í Kaup- mannahöfn, voru seldir fyrir um fjögur kýrverð. Geirfugl var síðast seldur árið 1994, svo vitað sé, en þá keypti náttúru- gripasafnið í Glasgow, Skotlandi, uppsettan ham fyrir 30.000 pund. Það samsvarar rúmum þremur milljónum ís- lenskra króna. Gangverð geirfugls virðist því hafa stórlækkað frá því íslendingar eignuðust sinn fugl, þótt verð slíkra gripa fari einnig eftir ástandi þeirra. Fuglar og egg sem náðust fóru ætíð úr landi eða lentu á borðum landsmanna. Þá var yfirleitt fátækt í landinu og hafa íslendingar eflaust þóst góðir að geta komið geirfugl- um í verð, nælt sér í skilding fyrir að sigla með útlendinga til Fuglaskerja eða eiga í næstu soðningu. Engar geirfuglsleif- ar urðu eftir í landinu nema þær sem höfnuðu í öskuhaug- um. Lengi vel áttu íslendingar því enga geirfugla. Þeir byrj- uðu sjálfir ekki að viða að sér náttúrugripum fyrr en síðar. Jónas Hallgrímsson mun hafa bryddað á slíkum hugmyndum fyrstur manna en þær urðu ekki að veruleika fyrr en Hið íslenska náttúrufræðifélag var stofnað árið 1889 lil að koma á fót náttúrugripasafni. ■ BEINAGRIND OG EGG Þótt uppstoppaði geirfuglinn sé á vitorði margra íslendinga eru færri sem vita að Náttúru- fræðistofnun Islands á fleiri góða gripi sem tengjast geir- fuglinum. Þannig hefur safnið átt uppsetta beinagrind af geirfugli um áratugaskeið (5. mynd). Hún var sett saman úr beinum margra einstaklinga sem fundust í fornum öskuhaugum á Funkeyju við Nýfundna- land, en beinunum safnaði fuglafræðingur- inn O. Bryant árið 1908. Safnið á einnig eitt egg (6. mynd) en uppruni þess er óljós. Á sínum tíma grennslaðist Finnur Guð- mundsson víða erlendis fyrir um hvaðan eggið væri komið en án árangurs. Þá eru til geirfuglsbein úr öskuhaugum, eins og síðar er getið. Rausnarlect tilboð frá Harvard Forsaga þess að Náttúrufræðistofnun eign- aðist beinagrind og egg er sú að sumarið 1953 var Finnur Guðmundsson staddur í dýrafræðisafni Harvardháskóla í Banda- ríkjunum. Safn þetta átti óvenjumarga 6. mynd. Islendingar eru svo heppnir að eiga eitt geir- fuglsegg en fœrri egg hafa varðveist í heiminum en hamir. Það var keypt af Harvardháskóla, Bandaríkjun- um, árið 1954, á sama tíma og beinagrindin, og hafði Finnur Guðmundsson fuglafrœðingur veg og vanda af kaupunum. Samkvœmt mœlingu Finns er eggið 117,9 x 76,0 mm að stœrð. - One authentic Great Auk egg is preserved in lceland, but on the whole fewer eggs exist in the world than skins. The egg was bought from Harvard University, USA, in 1954, at the same time as the skeleton. It was through the efforts of ornithologist Finnur Gudmundsson that Iceland acquired these rare items. Tlie egg measures 117,9 x 76,0 mm. Mynd/photo Skúli Magnússon. 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.