Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 7

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 7
3. mynd. Helstu brotalínur á Sikiley. A-A: Tindari-Letojanni-misgengið, B-B: Messina- Giardini-misgengið, C-C: Monte Kumeta-Alcantara-misgengið. (Byggt á Chester o.fl. 1985 og Bousquet o.fl.1988). 4- mynd. Einfaldað þversnið gegnum Sikiley. Jarðfrceði Miðjarðarhafssvæðisins einkennist af afar flóknum og margslungnum árekstri Afríkuflekans og Evrasíuflekans sem hefur staðið 1 milljónir ára. Til einföldunar má líta svo á að undir Sikiley sé Afríkuflekinn að troðast undir Evrasíuflekann. Við það kýtast upp fellingafjöll á norðurhluta eyjarinnar auk þess sem núningurinn veldur bráðnun og hraunkvika myndast djúpt í jarðskorpunni. Eðlislétt kvikan stígur til yfirborðs og þar myndast eldfjall (Að mestu byggt á Ghisetti og Vezzani 1982). 53

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.