Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 11

Náttúrufræðingurinn - 1997, Side 11
8. mynd. Snemma í gosinu tók hraunið að móta sér farveg og rann eftir það að nokkru leyti í lokuðum rásum. Standi slíkar rásir tómar þegar gosi líkur verða til hraunhellar. Á myndinni sjást kunnugleg form sem algeng eru í íslenskum hraunhellum. Ljósm. Carsten Peter. 9- mynd. Hér rennur hraunið í lokaðri rás með op á þakinu. Sjá má að rásin hefur áður yfnfyllst og flœtt út yfir opið. Ljósm. Gertrud Keim. 57

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.