Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 18

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 18
2. mynd. Melatíglatúndrci, strjálvaxin fléttum og mosum, í um 660 m hœð yfir sjávarmáli í Nunatarssuaq, Norðvestur-Grænlandi, 76° 54' n.br. Myndin var tekin 7. júlí 1965. Ljósm. Eyþór Einarsson. 3. mynd. Flá með 2-3 m háum rústum, þ.e. dœmigerð freðmýri, við Varangerfjord í Norður-Noregi. Mest ber á klófífu umhverfis tjörnina, en víðitegundum, fjalldrapa og jafnvel lágvöxnu birki utan í og uppi á rústaþúfunum. 70° 13' n.br. Myndin var tekin 2. ágúst 1966. Ljósm. Eyþór Einarsson. 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.