Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1997, Blaðsíða 23
Stórhöfði EYJAFJÖLLUM ANKARAMÍTGÍGUR OG -HRAUN s kemmtileg göngul'erð er inn nreð Seljalandsá allt frá því að hún steypist fram af fjallinu í þeim fræga Seljalandsfossi til þess er hún kemur fram úr Tröllagili, um 5 km inni á heiðinni. Á leiðinni eru nokkrir fallegir fossar sem sjást best ef gengið er vestan ár inn hraunið sem fall- ið hefur fram af brúninni við fossana tvo sem þar gleðja augu vegfarenda. ■ STÓRHÖFÐI Seljalandsá rennur milli hrauns og hlíða sem næst alla leið innan frá Tröllagili. Austur af mýrinni sem við það er kennd, en í raun liggur ofan á þessu sama hrauni, ns hátt fjall, snarbratl að vestan, sem nefnt er Stórhöfði og nær um 550 m hæð y.s. Vestan í honum eru 60-80 m háir hamrar, dökkir á að líta og úr stuðl- uðu bergi. Gengið á Stórhúfða Sé gengið á Stórhöfða norðan frá eftir móbergshrygg kemur í ljós að þar er mó- bergið ummyndað í kolsvarta steypu næst hömrunum. Þetta svarta ummynd- Jón Jónsson (f. 1910) lauk fil.lic.-prófi í jarðfræði t'rá Uppsalaháskóla árið 1958. Hann starfaði hjá Raforkumálaskrifstofunni og síðar Orkustofnun frá 1958 til 1980 er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Eftir að hann lét af störfum hefur liann haldið áfram rannsóknum, m.a. við Eyjafjallajökul og í nágrenni við æskuslóðirnar í Vestur-Skaftafells- sýslu. Jón Jónsson er heiðursfélagi í Hinu íslenska náttúrufræðifélagi. aða móbergslag er ekki þykkt (1. mynd) en utan við það tekur við venjulegt brúnleitt mó- berg. Aðeins handan þess sem myndin sýnir eru áðurnefndir háir stuðlabergshamrar (2. mynd). 1. mynd. Hamarinn (45 cm) hvílir á svörtu ummynduðu móbergi nyrst á Stórhöfða. Ankaramíthamrar til vinstri. Ljósm. Jón Jónsson. Náttúrufræðingurinn 66. (2), bls. 69-72, 1997. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.