Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 27

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 27
Samspil vatns OG BERGS I. VATNIÐ STEFÁN ARNÓRSSON Vatnið er svo sjálfsagður hluti af til- verunni að okkur hættir til að gleyma því að það líf sem við þekkjum, og erum sjálf hluti af væri óhugsandi án vatns. Allir vita að vatn sýður við 100°C og frýs við 0°C og flestir þekkja hina einföldu efnaformúlu þess, H20. Fœrri gera sér grein fyrir að í vatni er yfirleitt fjöldi uppleystra efna, bœði lofttegunda og steinefna. Hér kynnumst við þessum hversdags- lega vökva dálítið nánar. ft, ef ekki oftast, er það svo að gildismat og áherslur í rannsókn- um breytast gjarnan mörgurn árum á undan kennsluefni í skól- um, a.m.k. vill það vera svo í náttúrufræði- greinum. Leiðir það til þess að kennsluefnið og kennslan eru ekki alltaf í takt við tímann eða öllu heldur framtíðina. Með þessari grein og annarri í Náttúrufræðingnum, sem báðar bera sama heiti, verður reynt að koma á framfæri nokkurri vitneskju um efnainni- hald vatns í náttúrunni, þau ferli sem áhrif hafa á efnainnihaldið og þá veðrun og ummyndun sem vatnið veldur á þeim jarð- Stefán Arnórsson (f. 1942) lauk BS-prófi í jarð- fræði frá Edinborgarháskóla 1966 og doktorsprófi í hagnýtri jarðefnafræði frá Imperial College í London 1969. Stefán starfaði hjá jarðhitadeild Orkustofnunar 1969-1978. Hann varð dósent í jarðefnafræði við Háskóla fslands 1978 og hefur verið prófessor frá 1987. Stefán hcfur auk þess starfað víða erlendis sem ráðgjafi á sviði jarðhita. vegi og því bergi sem það kemst í snertingu við. Vonandi verða þessi greinakorn ekki aðeins gagnleg sem kennsluefni í fram- haldsskólum heldur er ætlunin einnig sú að vekja áhuga og skilning hins almenna lesenda á efninu. Vatnið er vissulega mikil- vægasta auðlind okkar íslendinga hvort sem um er að ræða hreint og gott grunnvaln til neyslu og iðnaðar, heita vatnið, fallvötnin vegna vatnsafls og fiskigengdar eða sjóinn umhverfis landið að ógleymdum fallegum hverum, stöðuvötnum og fossum sem hafa aðdráttarafl fyrir ferðamenn. Á undanförnum árurn hafa orðið miklar áherslubreytingar í rannsóknum og athug- unum í jarðefnafræði og þar með þeim sérsviðum, sem atvinnumöguleikar jarð- efnafræðinga liggja á. Hér er ég ekki að tala um breytingar á Islandi, heldur byggir þessi staðhæfing mín á lestri erlendra ritverka um rannsóknir í jarðefnafræði og vitneskju sem ég hef frá starfsfélögum í öðrum löndum. Fyrir nokkrum áratugum var aðaláherslan á hverskonar jarðefnaleit, þ.e. leit að auðæfum í jörðu eins og málmum og olíu og við slíka leit fengu stórir hópar jarðefnafræðinga vinnu. Þótt enn sé mikil áhersla á olíurann- sóknir og jarðefnaleit, eru nú efstar á baugi jarðefnafræðilegar rannsóknir senr tengjasl umhverfi og mengun, einkurn þeim þáttum sem taka til mengunar andrúmslofts, vatns, sjávar og jarðvegs. Þá hefur önnur grein jarðefnafræðinnar vaxið rnjög á tölvuöld vegna rannsókna við fjölmarga háskóla, en sú grein hel'ur verið nefnd tilraunajarðefna- fræði. Rannsóknir tengdar tilraunum og Náttúrufræðingurinn 66 (2), bls. 73-87, 1997. 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.