Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 35

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 35
HA —> H+ + A- (1) þar sem HA táknar sýru og A" sýruleif. Fyrir basa gildir B + H+—» BH+ (2) Jöfnur (1) og (2) segja ekkert um efnin sem mynda sýruna eða basann, aðeins um sýru- og basaeiginleika þeirra. Langalgengast er að sýrur og basar séu efni í vatnslausn. Dæmi um algengar sýrur í náttúrulegu vatni eru kolsýra (koltvíoxíð) og kísilsýra. Kolsýra er ýmist rituð sem CO, eða H2C03. Fyrra formið er talið nær sanni. Ekkert bendir til að kolsýra (CO,), sem leysist í vatni, bindist einni sameind af vatni (H20) og myndi þannig nýja sameind, H,,COr Kísilsýran er ýmist rituð sem Si(OH)4 eða sem H4Si04. Þeir sem leggja áherslu á fyrri ritháttinn vilja með honum benda á byggingu og lögun kísilsýrusameindarinnar í vatnslausn. Hún hefur lögun reglulegs ferflötungs þar sem kísilsýrufrumeindin (Si) liggur í miðju hans en umhverfis eru fjórir OH-hópar, í hornum ferflötungsins. I vatnslausn er klofnun sýru í vetnisjón (H+) og sýruleif (A ) gjarnan lýst á eftir- farandi hátt: HA(aq) + H2°(l)—> A {aq) + H,0+ (3) Niðurskrifaða táknið (aq) merkir að sýran og sýruleifin séu uppleystar í vatni, en (1) að vatnið sé á vökvaformi. Fyrir kolsýru verður þetta hvarf þannig: C02.(aq) + 2H20a,->HC03"+H30+ W H30+-jónin hefur verið nefnd hydroníum- jón, þ.e. vetnisjón tengd vatnssameind. Sýruleifarnar í jöfnurn (3) og (4), þ.e. A“ og HCO “ nefnast einnig rótskildir basar við- komandi sýru. Vissulega lýsa jöfnur (3) og (4) því réttilega að klofnun sýru í vetnisjón og sýruleif verður vegna efnahvarfa milli sýr- unnar og vatnsins. Þó er ekki talið að vetnis- jónin bindist einni vatnssameind, heldur mörgum. Efnajafnvægi fyrir efnahvörfin sem jöfnur (3) og (4) lýsa er lýst þannig: og K K [A“aa)][H3Q+] d [HA(aq)][H20(|)] [HCO“][H+] H2C°3 [C02,(aq)] [H20(,)] Venjulega er líking (6) rituð þannig: [HCO-][H+] K, H2C03 [H2C03] (5) (6) (6a) þar sem H2C03 jafngildir C02_(aq) + H20(1). ■ pH-GILDI ÚRKOMU Það vatn á jörðinni sem hreinast er, þ.e.a.s. með minnst af uppleystum efnum, er úrkoma. I andrúmslofti er örlítið af kolsýru og leysist hún að litlu leyti í úrkomuvatninu. Þessi leysing ræður pH-gildi vatnsins nema til komi mengandi sýrur til viðbótar frá okkur mönnunum eins og vikið verður að síðar. Tveir þættir ráða því hvert pH-gildið á úrkomuvatninu verður þegar kolsýra leysist upp í því. Annar er leysni kolsýrunnar. Hinn er kleyfnistuðull uppleystrar kolsýru. Þegar kolsýra myndar lofttegund er hún rituð sem CO, (). Hins vegar er kolsýra upp- leyst í vatni ýmist rituð sem CO, eða h2co3. Leysingu kolsýru í vatni má lýsa með: C02.(g) C02,(aq) (7) þar sem (g) táknar kolsýru í lofti og (aq) kolsýru í vatni. Jafnvægi milli kolsýru í lofti og vatni er lýst með svonefndum Henry lögmálsfasta: m, ‘co =KU -2,(aq) 1VUC02 xP, co. (8) Khco táknar Henry lögmálsfasta fyrir kol- sýru, mco styrk kolsýru, sem uppleyst er í vatninú (mól í kg af vatni). Pco er hlut- 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.