Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 53

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 53
langan tíma til að rétta við, ef of nærri honum er gengið. Niðurstöður rannsóknanna við Island benda til þess að samsetning kúfskelja- stofnsins sé svipuð hér og vestanhafs þar sem meginuppistaðan er stórar og gamlar skeljar. Þetta vekur grun um að nýliðun gæti verið lítil í kúfskeljastofninum við ísland er spurning hvað því veldur. Því er nauðsynlegt að nýliðun verði rannsökuð á komandi árum og fylgjast verður náið með áhrifum veiða á stofninn. ■ ÞAKKIR Höfundar vilja þakka Sigmari Amari Stein- grímssyni fyrir yfirlestur handrits. Einnig eru Stefáni Brynjólfssyni, Ásgeiri Gunnarssyni, Hjalta Karlssyni svo og áhöfninni á Æsu, þakkað fyrir þátttöku í kúfskeljaleiðöngrum. ■ EFTIRMÁLI Eftir að handrit að greininni var tilbúið varð það sviplega slys að skelveiðibáturinn Æsa sem notaður var við rannsóknirnar fórst er hann var við veiðar á kúfskel. Með bátnum fórust tveir skipverjar. Æsa var sérsmíðuð til veiða á kúfskel að banda- rískri fyrirmynd. ■ HEIMILDIR Anon 1993. Report of the I5th Northeast Re- gional Stock Assessment Workshop (15th SAW) 1993. NOAA/National Marine Fish- eries Service Center, Woods Hole, MA 02543-1097. February 1993, 33 s. Bakal, A., W.F. Rathjen & Mendelsohn 1978. Ocean quahog takes supply spotlight as surf clam dwindles. Food Product Development 12(1). 70-78. Beal, F.B. & M.G. Kraus 1990. Effects of intra- specific density on the growth of Arctica islandica Linne, inside field enclosures lo- cated in eastern Maine. Abstracts, 1990 An- nual Meeting. Nat. Shellf. Ass. s. 462. Chaisson, D.R. & T.W. Rowell 1985. Distribu- tion, abundance, population struclure, and meat yield of the ocean quahog (Arctica islandica) and Slimpsons's surf clam (Spisula polynoma) on the Scotian Shelf and Georges bank. Canadian Industry Report of Fisheries and Aquatic Sciences 155, February 1985. 124 s. FAO 1995. Fishery statistics. Catches and landings 1993. Vol. 76. Rorna 1995. Hrafnkell Eiríksson 1988. Um stofnsærð og veiðimöguleika á kúfskel í Breiðafirði, Faxaflóa og við SA-land. Ægir 2. 58-68. Lindgren B. 1993. Statistical Theory, 4. útgáfa, London: Chapman & Hall. Loosanoff, V.L. 1953. Reproductive cycle in Cyprina islandica. Biol. Bull. Mar. Biol. Lab., Woods Hole 104, 146-155. Lutz, R.A., J.G. Goodsell, M. Castagna & P. Stickney 1983. Growth of experimentally cultured ocean quahog (Arctica islandica L.) in north temperate embayments. J. World Maricul, Soc. 14. 185-190. Mann, R. 1982. The seasonal cycle of gonadal development in Arctica islandica from the Southern New England shelf. Fish. Bull. 80. 315-326. Murawski, S.A. & F.M. Serchuk 1979. Shell length-meat weight relationships of ocean quahog, Arctica islandica, from the rniddle Atlanlic shelf. Proc. Nat. Shell. Assoc., 69. 40-46. Murawski, S.A., J.W. Ropes, & F.M. Serchuk 1980. Growth studies of the ocean quahog, Arctica islandica. ICES/C.M. 1980/K:38. Shellftsh Committee, 23 s. Ropes, J.W. 1979. Shell length at sexual matu- rity of surf clams, Spisula solidissima, from an inshore habitat. Proc. Natl. Shellfish. Assoc. 69. 85-91. Ropes, J.W. & S.A. Murawski 1980. The size and age at sexual maturity of ocean quahog, Arctica islandica Linné, from a deep oceanic site. ICES/C.M. 1980/K:26. Shellfísh Com- mittee, 7 s. Ropes, J.W. & S.A. Murawski 1983. Maxi- mum shell length and longevity in ocean quahog, Arctica islandica Linné. ICES/C.M. 1983/K:38. Shellfish Committee, 23 s. Rowell, T.W. & D.R. Chaisson 1983. Distribu- tion and abundance of the ocean quahog (Arctica islandica) and Stimpson's surf clam (Spisula polynymá) resource on the Scotian Shelf. Canadian Industry Report of Fisheries and Aquatic Sciences 142, 75 s. Rowell, T.W., D.R. Chaisson & J.T. McLane 1990. Size and age of the sexual maturity and annual gametogenesis cycle in the ocean 99

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.