Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 65

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 65
Hann var sakaður um gerræði og yfirgang og að fræði hans hefðu lítt gagnast sovésk- um landbúnaði. Ljóst er að skortur á vit- rænni stefnu í búvísindum átti sinn þátt í því að Sovétmenn urðu að flytja inn ókjör af hveiti í stjórnartíð Krústsjovs. Snemma árs 1956 var Lysenko neyddur til að láta af störfum sem forseti landbún- aðarakademíunnar. Skömmu áður lét aka- demían hefja endurútgáfu á ritum Vavi- lovs. Þeir Mendel og Morgan voru samt ekki teknir opinberlega í sátt um sinn. Þótt sovétmenn gagnrýndu Lysenko nú fyrir það sama og vestrænir erfðafræðingar höfðu lengi gert, var honum í orði borið á brýn að hafa rangfært líffræði Michurins. Trofim D. Lysenko lést í Kiev 1976. ■ HEIMILDIR Áskell Löve 1939. Stytting vaxtartíma jurt- anna. Náttúrufræðingurinn 9 (2). 31-39. Encyclopædia Britannica. Fyfe, James 1950. Lysenko is right4. Lawrence & Wishart, London. Gardner, Martin 1957. Fads and Fallacies in the Name of Science. Dover Publications, Inc., New York. Gould, Stephen Jay 1991. Bully for Bronto- saurus. (Bls. 325-339: Kropotkin Was No Crackpot.) W.W. Norton, New York & Lon- don. Hudson, P.S. & R.H. Richens 1946. Imperial Bureau of Plant Breeding and Genetics The New Genetics in the Soviet Union5. School of Agriculture, Cambridge. Lysenko, T.D. 1943. On heredity and its varia- bility. Foreign Languages Publishing House, Moscow. Michurin, l.V. 1949. Selected Works. Foreign Languages Publishing House, Moscow. Oldroyd, D.R. 1983. Darwinian Impacts. The Open University Press, Milton Keynes. Sigurður Pétursson 1950. Vísindi og stjórnmál. Erfðakenning Lysenkos. Náttúrufræðingur- inn 20 (2). 13-35. PÓSTFANG HÓFUNDAR Örnólfur Thorlacius Bjarmalandi 7 108 Reykjavík 4 Bæklingur eftir enskan búfræðing, sem heldur ákaft fram þeirri skoðun sem fram kemur í titli ritsins. „Höfundi er ekki kunnugt um neinn þann kommúnista í hópi sovéskra líffræðinga (og tæpast neinn heldur sem ekki er kommún- isti) sem hefur lýst yfir stuðningi við mendel- morganismann." (Bls. 39-40.) 5 Hér er rakin deila michurinista og mendelista í Sovétríkjunum meðan hún stóð sem hæst. Ritið er veigamikil heimild þar sem í því eru ýmsar rússneskar frumheimildir þýddar. Loka- niðurstaða bókarinnar er: „Þessar kenningar ILysenkos] mynda að vísu samhangandi kerfi en í þeim eru samt mótsagnir og ýmislegt sem ekki samræmist staðreyndum. Það rýrir mjög gildi fræða Lysenkos hversu hann gengur á svig við heimildir sem mendelskir erfðafræðingar hafa safnað saman undanfarin 30 ár.“ 111

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.