Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1981, Qupperneq 17

Náttúrufræðingurinn - 1981, Qupperneq 17
8. mynd. Starar við náttstað í Skógræktarstöðinni í Fossvogi. — Starlingsjust outside the largest roosting place in Reykjavík. Ljósm. Skarphéðinn Þórisson. eftir stækkunina náttuðu aöeins örfáir starar sig í stúkunni, en 1972— 1973 var þeim farið að fjölga mikið og hefur síðan fjölgað jafnt og þétt. Yfir sumarið nátta 40—50 fuglar sig þar (Baldur Jónsson), og eru það sennilega geldfuglar. Starar sem náttuðu sig í stúkunni voru taldir í byrjun febrúar 1978 og voru þeir þá 300—400. Talið var af myndum síðast í febrúar og voru þeir þá 450. Siðast í mars hafði þeim fjölgað mikið og voru þá 893 talsins. Samtímis hafði þeirn fækkað í Skógræktarstöðinni í Fossvogi. Mjög líklegt er að tengsl séu á Tafla II. Talningar á störum 1 Skógræktarstöðinni í Fossvogi og í stúku Laugardalsvallar 1975— 1978. — Number of starlings at two largest roosting places in Reykjavík in the years 1975-- 1978. Skógræktarstöóin í Fossvogi 1975 1977 1978 24.ág 30.nóv ll.júl 25.júl 14.sep lO.nóv 22.des 26.jan 7.feb 9.feb 23.feb 25.feb 21.mar 22.mar 2547 1118 2500+ .... 2499 1704 693 687 .... 680 873+ 900+ .... 183+ Stúka Laugardals- vallar 40 300 347 Til samans .............................................................. 1027 1323 .... 1076 +) talió af ljósmyndum 159

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.