Náttúrufræðingurinn - 1983, Síða 3
EFNISYFIRLIT
LÍFFRÆÐI:
Áslaug Helgadóttir: Vaxtarferill grasa og veðurfar.......................... 19
Baldur Johnsen: Blöðrujurt (Utricularia minor) — Er hún að hverfa úr íslands
lífríki?.................................................................. 140
Guðmundur Eggertsson: Slitrótt gen .......................................... 145
Ingólfur Davíðsson: Tvær vestrænar jurtir á íslandi ........................ 77
Karl Skírnisson og Guðmundur Pétursson: Selafárið 1918 ..................... 105
Mikael Jcppson: Disciseda candida (moldkúla) fundin á íslandi
(íslenskir belgsveppir V) ................................................ 117
Ólafur S. Ástþórsson og Ingvar Hallgrímsson: Tvær nýjar rækjutegundir (Natantia)
við ísland ............................................................... 121
Paul C. Buckland, Dave Perry og Guðrún Sveinbjarnardóttir: Hydraena britleni Joy
(Coleoptera, Hydraenidae) fundin á Íslandi í setlögum frá því seint á nútíma 37
Sigurður H. Richter, Eggert Gunnarsson og Ævar Petersen: Fálkaveikin........ 16
JARÐFRÆÐI:
Haukur Jóhannesson: Eldgos við Vestmannaeyjar 1637-38 ...................... 33
Haukur Jóhannesson: Fróðleiksmolar um Grænalón og nágrenni ................. 86
Jón Jónson: Eldgos á sögulegum tíma á Reykjanesskaga ....................... 127
Ian I’hilip Hutchinson: Upphaf eldgossins í Heklu 1980 ..................... 175
Kristján Sæmundsson: Hálfrar aldar þögn um merka athugun .................... 102
Leifur A. Símonarson og Walter L. Friedrich: Hlynblöð og hlynaldin í íslenskum
jarðlögum ................................................................ 156
Oddur Sigurðsson: Sprungur á sveimi ........................................ 144
Sveinn P. Jakobsson: íslenskar bergtegundir I. — Pikrít (óseanít) .......... 80
ÝMISLEGT:
Eyþór Einarsson: Náttúruminjaskrá — Skrá yfir friðlýsta staði og svæði, lífveruteg-
undir sem friðlýstar hafa verið samkvæmt lögum nr. 47/1971 um náttúruvernd, og
þær náttúruminjar sem færðar hafa verið á náttúruminjaskrá............... 45
Eyþór Einarsson og Jón Jónsson: Dr. Ingimar Óskarsson — Minningarorð........ 1
Guðmundur E. Sigvaldason: Alþjóðasamtök eldfjallastöðva ..................... 184
Jón Jónsson: Per Torslund in memoriam ....................................... 187
Kristján Sæmundsson: Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag fyrir árið 1981 .. . 201
RITFREGNIR: ................................................................. 191
Alþjóðlegt vatnafarskort, eftir Árna Hjartarson. (Kristinn Einarsson)
Villt spendýr. Rit Landverndar 7, ritstj. Árni Einarsson, ’margir höfundar. (Gísli
Már Gíslason)
Náttúra Islands, margir höfundar. (Árni Einarsson)
Alheimurinn og jörðin, eftir Neil Ardley o. fl., þýdd af Ara T. Guðmundssyni.
(Helgi Torfason)
íslenskir náttúrufræðingar, eftir Steindór Steindórsson frá Hlöðunt. (Helgi
Torfason)
Öldir og upphav, eftir Jóannes Rasmussen. (Helgi Torfason)