Náttúrufræðingurinn - 1983, Blaðsíða 36
stofnanna snúist við og var hlutfall
blómsprota lægra hjá stofnunum frá
Rothamsted en hjá stofnunum frá
Sámsstöðum og Akureyri. Á hinn bóg-
inn var munurinn milli íslensku
stofnanna svipaður og í Reading.
Língresisstofnarnir frá Rothamsted
voru einnig með hæst blómsprotahlut-
fall í Reading. Aftur á móti var hlut-
fallið yfirleitt hærra hjá villtu stofnun-
um frá Gullfossi og Skálafelli en hjá
stofnunum frá Sámsstöðum og Akur-
eyri. Á Korpu hafði svo þessi munur á
íslensku stofnunum snúist við. Þar var
engar upplýsingar að hafa um bresku
stofnana vegna lélegrar afkomu þeirra.
Tafla IV. Fjöldi blaðgróinna plantna (%) hjá hálíngresisstofnum (A. tenuis),
sem safnað var í Rothamsted, á Sámsstöðum, Akureyri, við Gullfoss og í
Skálafelli, og athugaðir voru í Reading 1980. - The extent of vivipary (%) found
in ecologically contrasting populations of A. tenuis, collected from Rothamsted,
Sámsstadir, Akureyri, Gullfoss and Skálafell, and observed in a spacedplant trial
at Reading 1980.
Rothamsted Sámsstaðir Akureyri Gullfoss Skálafell
o/ /o 0 34 37 31 0
Tafla V. Blómsprotahlutfall (blómsprotaþungi/heildarþungi plöntu) vallar-
sveifgrasstofna (P. pratensis) og hálíngresisstofna (A. tenuis), sem safnað var í
Rothamsted, á Sámsstöðum, Akureyri, við Gullfoss og í Skálafelli, og ræktaðir
voru í Reading og Korpu 1978—1980. — Reproductive ratios (panicle wt.ltotal
plant wt.) of ecologically contrasting populations of P. pratensis and A. tenuis,
collected from Rothamsted, Sámsstadir, Akureyri, Gullfoss and Skálafell, and
observed in spaced plant trials at Reading and Korpa 1978—1980.
Vallarsveifgras Hálíngresi
P. pratensis A. tenuis
Söfnunarstaðir Söfnunarstaðir
Collecting sites Collecting sites
Rotham- Sáms- Akur- Gull- Skála- Rotham- Sáms- Akur- Gull- Skála-
sted staðir eyri foss fcll LSD* sted staðir eyri foss fell LSD*
Reading 1979 0.54 0.33 0.40 0.20 0.19 0.18 0.55 0.27 0.36 0.31 0.48 0.22
1980 0.37 0.24 0.33 0.25 0.28 0.14 0.33 0.19 0.23 0.28 0.31 0.14
Korpa 1980 0.21 0.32 0.36 0.17 0.25 0.14 0.30 0.27 0.22 0.16 0.12
*LSD = minnsti marktæki munur (p = 0.05) — least significant difference (p = 0.05)
26