Náttúrufræðingurinn - 1983, Side 58
I. FRIÐLYSTIR STAÐIR
Eftirtaldir staðir eru friðlýstir samkvæmt lögum um náttúruvernd, eða njóta verndar á
hliðstæðan hátt, samkvæmt því sem tiltekið er. Stærðartölur eru áætlaðar.
1. Bláfjöll, G rindavík, Kópavogi, Reykjavík, Selvogshr., Árn. Friðlýst sem fólkvangur
með auglýsingu í Stjórnartíðindum B, nr. 97/1973. Stærð 8 400 ha.
2. Eldborg í Bláfjöllum, Reykjavík. Fyrst friðlýst 1971. Lýst náttúruvætti með auglýsingu í
Stjórnartíðindum B, nr. 121/1974. Stærð 50 ha.
3. Kauðhólar, Reykjavík. Svæðið friðlýst sem náttúruvætti 1961. Friðlýst sem fólkvangur
með auglýsingu í Stjórnartíðindum B, nr. 185/1974. Stærð 45 ha.
4. Reykjanesfólkvangur, Hafnarfirði, Garðabæ, Grindavík, Kópavogi. Friðlýstur
með auglýsingu í Stjórnartíðindum B, nr. 520/1975. Stærð 30 000 ha.
5. Eldey, Gull. Friðlýst með lögum 1940. Lýst friðland 1960. Friðlýsing endurskoðuð sbr.
auglýsingu í Stjórnartíðindum B, nr. 1 19/1974. Stærð 2 ha.
6. Ástjörn, Hafnarfirði. Lýst friðland með auglýsingu í Stjórnartíðindum B, nr. 189/1978.
Stærð 25 ha.
7. Borgir, Kópavogi. Friðlýstar sem náttúruvætti með auglýsingu í Stjórnartíðindum B, nr.
29/1981. Stærð 3 ha.
8. Grótta, Seltjarnarnesi. Lýst friðland með auglýsingu í Stjórnartíðindum B, nr. 219/
1974. Stærð 5 ha.
9. Varmárósar, Mosfellshr., Kjós. Lýstir friðland með auglýsingu í Stjórnartíðindum B, nr.
453/1980. Stærð 10 ha.
10. Steðji (Staupasteinn) á Skeiðhól, Kjósarhr., Kjós. Friðlýstur sem náttúruvætti með
auglýsingu í Stjórnartíðindum B, nr. 218/1974. Stærð 7 ha.
1 1. Húsafellsskógur, Hálsahr., Borg. Lýstur friðland með auglýsingu í St jórnartíðindum B,
nr. 217/1974. Stærð 440 ha.
12. Grábrókargígar, Norðurárdalshr., Mýr. Friðlýstir sem náttúruvætti 1962. Friðlýsing
endurskoðuð með auglýsingu í Stjórnartíðindum B, nr. 216/1975. Stærð 34 ha.
13. Eldborg í Hnappadal, Kolbeinsstaðahr., Hnapp. Friðlýst sem náttúruvætti með auglýs-
ingu í Stjórnartíðindum B, nr. 309/1974. Stærð 150 ha.
14. Búðahraun, Staðarsv., Breiðuvíkurhr., Snæf. Lýst friðland 1977. Friðlýsing endur-
skoðuð með auglýsingu í Stjórnartíðindum B, nr. 357/1979. Stærð 915 ha.
15. Ströndin við Stapa og Hellna, Breiðuvíkurhr., Snæf. Lýst friðland með auglýsingu í
Stjórnartíðindum B, nr. 355/1979. Stærð 75 ha.
48