Náttúrufræðingurinn - 1983, Síða 61
21. Surtiirbrand.sgil, Barðastrandarhr., V-Barð. Friðlýst scnt náttúruvætti nteð auglýsingu í
Stjórnartíðindum B, nr. 103/1975. Stærð 150 ha.
22. Fjallfoss, Auðkúluhr., V-ís. Friðlýstursem náttúruvætti með auglýsingu í Stjórnartíðind-
um, B, nr. 245/1981. Stærð 700 ha.
23. Homslrandir, N-ís. Lýstar friðland með auglýsingu í Stjórnartíðindum B, nr. 366/1975.
Stærð 58 000 ha.
24. Kattarauga, Áshr., A-Hún. Friðlýst sem náttúruvætti með auglýsingu í Stjórnartíðind-
um B, nr. 522/1975. Stærð 1 ha.
25. Hrútey í Blöndu, Blönduóshr., A-Hún. Friðlýst sem fólkvangur með auglýsingu í
Stjórnartíðindum B, nr. 521/1975. Stærð 10 ha.
26. Spákonufellshöfði, Höfðahr., A-Hún. Friðlýstur sem fólkvangur með auglýsingu í
Stjórnartíðindum B, nr. 444/1980. Stærð 30 ha.
27. Hveravellir á Kili, Friðlýstir sem náttúruvætti 1960. Friðlýsing endurskoðuð með aug-
lýsingu í Stjórnartíðindum B, nr. 217/1975. Stærð 170 ha.
28. IMiklavatn, Skarðshr.. Staðarhr., Skag. Lýst friðland með auglýsingu í Stjórnartíðindum
B. nr. 29/1977. Stærð 1 550 ha.
29. Friðland ■ Svarfaðardal, Svarfaðardalshr., Eyf., Dalvík. Lýst friðland 1972. Friðlýsing
endurskoðuð með auglýsingu í Stjórnartíðindum B, nr. 443/1980. Stærð 540 ha.
30. Vestmannsvatn, Aðaldælahr.. Reykdælahr., S-Þing. Lýst friðland með auglýsingu í
Stjórnartíöindum B, nr. 30/1977. Stærð 600 ha.
31. Mývatn og Laxá, S-Þing. Svæ-ðið er verndað með sérstökum lögum, sbr. Stjórnartíðindi
A, nr. 36/1974. Stærð 440 000 ha.
32. Skútustaðagígar, Skútustaðahr., S-Þing. Friðlýstir sem náttúruvætti með auglýsingu í
Stjórnartíðindum B, nr. 399/1973. Stærð 28 ha.
33. Herðubreiðarfriðland, S-Þing. Friðlýst með auglýsingu í Stjórnartíðindum B, nr. 272/
1974. Stærð 17 000 ha.
34. Askja í Dyngjuijöllum, S-Þing. Friðlýst sem náttúruvætti með auglýsingu í Stjórnartíð-
indum B. nr. 194/1978. Stærð 5 000 ha.
35. iökulsárgljúfur. Kelduneshr.. N-Þing. Þjóðgarður stofnaður með reglugerð sbr. Stjórn-
artíöindi B. nr. 216/1973. Stærð 15 100 ha.
36. Álfaborg, Borgarfjarðarhr., N-Múl. Stofnaður fólkvangur rneð auglýsingu í Stjórnar-
tíðindum B, nr. 71/1976. Stærð 10 ha.
37. Hvannalindir í Krepputungu, N-Múl. Lýstar friðland með auglýsingu í Stjórnartíðind-
um B, nr. 32/1973. Stærð 4 300 ha.
38. Kringilsárrani, N-Múl. Lýstur friðland með auglýsingu í Stjórnartíðindum B, nr. 524/
1975. Stærð 8 500 ha.
39. Fólkvangur Neskaupstaðar, Neskaupstað. Friðlýstur með auglýsingu í Stjórnartíðindum
B, nr. 333/1972. Stærð 300 ha.
40. Helgustaðanáma, Helgustaðahr., S-Múl. Friðlýst sem náttúruvætti með auglýsingu í
Stjórnartíðindum B, nr. 525/1975. Stærð 1 ha.
51