Náttúrufræðingurinn - 1983, Page 62
Jökulsárgljúfur, Kelduneshr., N-Þing. (35). Þjóðgarður stofnaður með reglugerð sbr.
Stjórnartíðindi B, nr. 216/1973. Stærð 15.100 ha. - Ljósm. Helgi Hallgrímsson.
41. Hólmanes, Eskifjarðarhr., Reyðarfjarðarhr., S-Múl. Friðlýst sem fólkvangur og að
hluta friðland með auglýsingu í Stjórnartíðindum B, nr. 393/1973. Stærð 260 ha.
42. Teigarhom, Búlandshr., S-Múl. Friðlýst sem náttúruvætti með auglýsingu í Stjórnar-
tíðindum B, nr. 518/1975. Stærð 120 ha.
43. Díma í Lóni, Bæjarhr., A-Skaft. Friðlýst sem náttúruvætti með auglýsingu í Stjórnar-
tíðindum B, nr. 523/1975. Stærð 8 ha.
44. Lónsöræfi, Bæjarhr., A-Skaft. Lýst friðland með auglýsingu í Stjórnartíðindum B, nr.
31/1977. Stærð 32 000 ha.
45. Esjufjöll í Breiðamerkurjökli. Lýst friðland með auglýsingu í Stjórnartíðindum B, nr.
188/1978. Stærð 27 000 ha.
46. Salthöfði, Hofshr., A-Skaft. Lýstur friðland með auglýsingu í Stjórnartíðindum B, nr.
249/1977. Stærð 220 ha.
47. Ingólfshöfði, Hofshr., A-Skaft. Lýstur friðland 1974. Friðlýsing endurskoðuð með
auglýsingu í Stjórnartíðindum B, nr. 388/1978. Stærð 90 ha.
48. Háalda, Hofshr., A-Skaft. Friðlýst sem náttúruvætti með auglýsingu í Stjórnartíðindum
B, nr. 519/1975. Stærð 5 ha.
49. Skaftafell, Hofshr., A-Skaft. Þjóðgarður stofnaður með reglugerð sbr. Stjórnartíðindi
B, nr. 229/1968. Stærð 50 000 ha.
52