Náttúrufræðingurinn - 1983, Síða 65
III. NATTURUMINJASKRA
1. Eldborgir undir GcitahlíA, Grindavík. (I) Stóra- og Litla-Eldborg ásamt hráuntrööum
og hrauni Stóru-Eldborgar noröan vegar. (2) Sérstæöar eldstöðvar frá nútíma. Stóra-
Eldborg er af dæmigeröri eldborgargerö og á hún fáa sína líka. (3) Brýnt er aö stöðva
efnisnám í Litlu-Eldborg. Friðlýsist sem náttúruvætti innan Reykjanesfólkvangs.
2. Sprcngigígasvæði við Krísuvík, Hafnarfiröi. (1) Grænavatn og Gestsstaðavatn ásamt
s. k. Augum og öðrum sprengigígum. Hverir í nágrenni gíganna, Engjahver og N'ýi-
hver, ásamt hverasvæði við Seltún. (2) Merkilegt sprengigígasvæði. Gróskumikill
vatnagróður í Augum. Grænavatn er um 300 m í þvermál og um 43 m djúpt. (3)
Friðlýsist sem náttúruvætti innan Reykjanesfóikvangs.
3. Gígasvæfti vestan í Vesturhálsi, Vatnsleysustrandarhr., Gull., Grindavík. (1) Um 1 km
breitt gígasvæði á vestanverðum hálsinum liggur frá Höskuldarvöllum suður á milli
Oddafells og Trölladyngju til Selsvalla. (2) Mikið gígasvæði, a. m. k. 4 gígaraðir og
stórir, fallegir gjallgtgar klæddir mosakápu. þ. á. m. Melhóll. Norðan við Selsvelli cr
Hverinn eini. Við Sogalækinn eru merkilegar selsrústir. (3) Æskilegt að gígarnir og
umhverfi þeirra veröi sameinað Reykjanesfólkvangi.
4. Drykkjarstcinn, Grindavík. (1) Stakur hraunklettur í skarðinu milli Slögu og L.anga-
hryggs ofan ísólfsskála. (2) Tengdur fornum sögnum um feröir vermanna 01 Grinda-
víkur. (3) Friölýsist sern náttúruvætti.
5. Hraunsvík, Grindavík. (I) Hraunsvík, austan Grindavíkur og Festarfjall. (2) Snotrir
sjávarhamrar og brimrofin eldstöð, Festarfjall, fjölbreytt sjávarlíf. Vinsæll útivistar- og
náttúruskoðunarstaður. (3) Landslagsvernd æskileg.
6. Strandsvæði vestan Grindavíkur, Grindavík. (1) Strandlengjan frá Litlubót vestur að
Vörðunesi. (2) Fjölbreyttur strandgróður, fjölskrúðugt fuglalíf. Djúpar vatnsfylltar
gjár, snotur hraunkantur með sjávartjörnum. (3) Verndun landslags og lífríkis æskileg.
7. Kcvkjancstá og umhverfi, Hafnahr., Gull., Grindavík. (1) Svæðið afmarkast al
ströndinni frá Lendingarmel norðan Stóru-Sandvíkur suður fvrir Reykjanestá og það-
an austur á móts við Mölvík. síðan urn Sýrfell með norðurjaðri Stampahrauns yngra til
sjávar. (2) Sjávarhamrar með fuglalífi, sérkennileg volg sjávartjörn. allmikiö hvera-
svæði og snotrar gigaraðir, Stampar. Vinsælt útivistarsvæði.. (3) Æskilegt að fvrirhug-
uð mannvirkjagerð og iðnrekstur á svæöinu falli vel að umhverfi og að náttúruverö-
mætum sé hlíft.
8. Ósar, Hafnahr., Miðneshr., Gull. (1) Fjörðurinn með fjörum frá Höfnum norður aö
Þórshöfn. (2) Grunnsævi með sérstæðu og gróskumiklu botndýralífi. Fjölbreyttar
fjörur. Vetrarstöðvar ýmissa fuglategunda. (3) Foröast ber röskun á lífríki fjaröarins.
55