Náttúrufræðingurinn - 1983, Síða 96
Miðfelli í Þingvallasveit (Kristján Sæ-
mundsson 1967), í Smalaskála í Gríms-
nesi, í Þjórsárdal (Noe-Nygaard 1941)
og í Hrúthálsum suður af Herðubreið-
arfjöllum (Kristján Sæmundsson,
munnl. uppl.). I tertíerum jarðmynd-
unum er vitað um a. m. k. þrjá staði, í
Skúmhetti (Þingmúlaeldstöðin, Car-
michael 1964), í Bjarnardal í Mýra-
sýslu (Haukur Jóhannesson 1975) og á
Selárdalsheiði milli Tálknafjarðar og
Arnarfjarðar. Þessir staðir eru merktir
með svörtum punktum á 3. mynd.
Sýnishorn frá nær öllum þessum stöð-
um eru varðveitt á Náttúrufræði-
stofnun íslands (Náttúrugripasafninu).
Grunur leikur á, að pikrít finnist á
fleiri stöðum, sérstaklega á Reykja-
nesskaga, á Vestfjörðum og á Dyngju-
fjallasvæðinu, en nánari vitneskju
vantar um þessa staði.
Pikrít virðist fremur sjaldgæft hér á
landi. Jón Jónsson (1978) ætlar, að um
5% rúmtaks nútímahrauna á Reykja-
nesskaga sé pikrít. Miðað við landið í
heild er pikrít hinsvegar sennilega
minna en 1% heildarrúmmáls. Hér er
þó engu að síður um mjög markverða
bergtegund að ræða. Bræðslutilraunir
(Maalöe & Sveinn Jakobsson 1980)
benda til þess, að Vatnsheiðarhraunið
sé mjög frumstætt (prímitíft) berg og
hafi það myndast á miklu dýpi, hugs-
anlega á um 80 km dýpi, þ. e. ofarlega
í möttlinum. Líkindi eru til að hér sé
um frumbráð að ræða, en svo er sú
bergkvika kölluð sem myndast við
hlutbráðnun á möttulefni. Bergkvikan
hefur líklega borist mjög hratt til yfir-
borðs og hitastigið verið um 1300°C
þegar gos varð. Svipaða sögu má
sennilega segja um önnur pikríthraun
hér á landi.
HEIMILDIR
Carmichael, I. S. E. 1964. The petrology
of Thingmúli, a Tertiary volcano in
eastern Iceland. - J. Petrol. 5: 435-
460.
Haukur Jóhannesson. 1975. Structure and
petrochemistry of the Reykjadalur cen-
tral volcano and the surrounding areas,
midwest Iceland. — Óbirt doktors-
ritgerð, Durhamháskóli: 273 bls.
Johannsen, A. 1938. A descriptive pet-
rography of the igneous rocks. — Vol.
IV. Univ. of Chicago Press: 523 bls.
Jón Jónsson. 1978. Jarðfræðikort af
Reykjanesskaga. - Orkustofnun, OS
JHD 7831: 303 bls.
Kristján Sæmundsson. 1967. Vulkanismus
und Tektonik des Hengill-Gebietes in
Súdwest-Island. — Acta Naturalia
Islandica II, 7: 105 bls.
Lacroix, A. 1923. Mineralogie de Mada-
gascar. Tom. III. - Paris. Soc. D’Edit.
Geogr., Mar. et Coloniales: 431 bls.
Maalpe, S. & Sveinn P. Jakobsson. 1980.
The PT phase relations of a primary
oceanite from the Reykjanes penin-
sula, Iceland. — Lithos 13: 237—246.
Noe-Nygaard, A. 1941. Olivine from an
Icelandic picrite-basalt. — Medd. Dansk
Geol. Forening 10: 22-24.
Sveinn P. Jakobsson. 1979. Petrology of
Recent basalts of the Eastern Volcanic
Zone, Iceland. - Acta Naturalia Is-
landica 26: 103 bls.
Sveinn P. Jakobsson. 1980. Outline of the
petrology of Iceland. [Ágrip: Um
bergfræði íslands] - Jökull 29: 57-73.
Sveinn P. Jakobsson, Jón Jónsson & Shido
F. 1978. Petrology of the western
Reykjanes Peninsula. — J. Petrol. 19:
669-705.
84