Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1983, Síða 100

Náttúrufræðingurinn - 1983, Síða 100
eitt, með hæðum á milli. Upp úr sjálf- um þessum vötnum segist að eldur gos- ið hafi, so vatnið hafi sýnst brenna. Úr Grímsvötnum meinast sín upptök að hafa Skaptá, er þaðan falli til útsuðurs, Túná, er falli til útnorðurs og rennur vestur í Þjórsá, Hverfisfljótið, er renni þaðan til landsuðurs. Úr Síðujökli hafa allar þessar sín upptök.“ Af ofangreindum tilvitnunum má ráða, að ruglað sé saman Grænalóni (og það nefnt Grímsvötn) og Gríms- vötnum í Vatnajökli. Grímsvötn eru sögð vera nærri Birninum, en hann er fjallgarður inn af Lómagnúp og nær hann upp undir Síðujökul. Af lýs- ingunni að dæma, er augljóst að átt er við Grænalón. Næst er getið um þetta svæði í ritum Sveins Pálssonar frá árunum 1792— 1794. Hér verður stuðst við s.k. ferða- bók Sveins Pálssonar (1945). í dagbók Sveins frá árinu 1793 segir eftirfar- andi: „Áin í dalnum heitir Núpsá. Tekur hún þar í sig ýmsar smáár og er bergvatn. Hún á upptök í stóru stöðuvatni einu, er liggur sunnan undir fjalli því, er Grænafjall heitir og gengur norður í jökul. Það er nú að líkindum gróður- laust af völdum uppblásturs, en bóndi einn á Síðunni á að hafa farið þangað árlega, vor og haust, og sótt sér ull og sláturfé úr hjörðum villifjárins. Þetta sel ég ekki dýrar en ég keypti (relata refero\).“ í Jöklariti sínu, sem Sveinn reit á árunum 1792—94 og prentað var fyrst árið 1883, segir: „Grímsvötn eru stöðuvötn, sem Lóma- gnúpsá kemur úr, sem áður getur (15. gr.). Liggur vatnið í krika þeim, er verður milli Síðujökuls og Skeiðarár- jökuls framan undir jökuföstu fjalli, Grænafjalli, sem menn vita samt ekki nánar um nema það, sem E. Ólafsson segir í Ferðabókinni, að það spúi eldi öðru hvoru.“ í Eldriti Sveins, er hann skráir á árunum 1793—94 en fyrst prentað árið 1882, segir ennfremur þar sem rætt er um eldgos í Skeiðarárjökli 1783—85: „Ef til vill hefur gos þetta verið hjá Grænafjalli eða í Grímsvötnum, sem hjá því eru og sagt er, að Núpsá, aðal- upptakakvísl Núpsvatna, komi úr.“ Á tveimur kortum, sem Sveinn teiknaði kemur þessi afstaða vel fram. Par er Grænalón nefnt Grímsvötn. Björn Gunnlaugsson (1844) hefur sama hátt á nafngiftum og Sveinn Páls- son á Uppdrætti íslands frá 1844 og hefur Björn það vafalítið af kortum Sveins. Næst er minnst á Grænafjall og Grænalón í sóknarlýsingu Kálfafells- sóknar í Fljótshverfi (Jón Sigurðsson 1859). Höfundur hennar er Jón Sig- urðsson, en hann var prestur að Kálfa- felli á árunum 1852—62. Lýsingin er öll hin skilmerkilegasta og verður að ætla, að hann hafi fengið kunnuga menn sér til aðstoðar við samningu hennar. Lýsingin er enn óprentuð og tek ég hér upp þá hluta úr henni, sem varða Grænalón og umhverfi þess. Handritið er dagsett 12. júlí 1859 og virðist vera uppkast og því hef ég tekið mér það bessaleyfi að færa staf- setningu og setningaskipan að nokkru í nútímahorf. Úr svari við spurningu nr. 2 um fjöll, hálsa, heiðar eður fell o.s.frv.: „Fyrir austan Hvítárholtabrýr er Eystrafjall, sem liggur frá suðri til norðurs, öllu hærra en þær, þar sem það er hæst og aðskilið frá þeim af Núpsá, er síðar verður getið. Það er graslaust að ofanverðu, en að neð- anverðu vaxið sauðgresi með mörgum og ófærum giljum og hömrum að vest- 88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.