Náttúrufræðingurinn - 1983, Síða 118
Björnsson og Páll Einarsson í ritgerð-
um sínum á 2. útg. af Náttúru Islands
(1981). Orðin sveimur og þyrping
missa að nokkru marks, vegna þess að
þau gefa ekki til kynna að regla sé í
dreifingu sprungnanna. Það undir-
strika hins vegar orðin belti og kerfi.
Hér skal ekki tekin afstaða til þess
hvert af þessum orðum sé skárst.
Framar í þessum greinarstúf var
þess getið að sá maður sem fyrstur
kom auga á og lýsti eldstöðvakerfun-
um á Reykjanesskaga hafi verið Guð-
mundur G. Bárðarson. Notaði hann
um þau orðið belti. Eitt framan taldra
orða var haft til að lýsa skyldu fyrir-
bæri rúmum þremur öldum fyrr: „Frá
Eldeyjum og Geirfuglaskeri grynnra
og nyrðra skal telja 7 smásker og sést
hvert frá öðru á sömu rein rétt í haf frá
Reykjanesi“. Þannig komst Jón lærði
að orði í riti sínu „Ein stutt undirrjett-
ing um íslands aðskiljanlegar nátt-
úrur“ (tilvitnað eftir útg. Halldórs
Hermannssonar 1924). Kannske er
þar komið heitið, sem allir hefðu get-
að fellt sig við.
HEIMILDIR
Ari T. Guðmundsson. 1982. Ágrip af jarðfræði
íslands. - Örn og Örlygur, Reykjavík: 186
bls.
Eysteinn Tryggvason. 1973. Seismicity, earth-
quake swarms and plate boundaries in the
Iceland Region. - Bull. Seismol. Soc. Am.
63: 1327-1358.
Freyr Þórarinsson, Freysteinn Sigurðsson &
Guttormur Sigbjarnarson. 1976. Hitaveita
Suðurnesja. Ferskvatnsrannsóknir. Áfanga-
skýrsla fyrir árið 1976. - Orkustofnun, JKD
7609: 62 bls.
Guðmundur G. Bárðarson. 1929. Geologisk
kort over Reykjanes-Halvóen. - „Det 18.
Skandinaviske Naturforskerm0de“: 6 bls.
Kaupmannahöfn.
Guðmundur Kjartansson. 1960. Jarðfræðikort
af íslandi, 1 : 250.000, blað 3 SV-land. —
Menningarsjóður, Reykjavík.
Guðmundur E. Sigvaldason. 1982. Samspil
vatns og kviku. Öskjugosið 1875. — Eldur er
í Norðri, afmælisrit helgað Sigurði
Þórarinssyni: 37—49. Sögufélag, Reykjavík.
Guðrún Larsen. 1982. Gjóskutímatal Jökuldals
og nágrennis. - Eldur er í Norðri, afmælisrit
hclgað Sigurði Þórarinssyni: 51—65. Sögufé-
lag, Reykjavík.
Halldór Hermannsson. 1924. Jón Guðmunds-
son and his natural history of Iceland. -
Islandica 15: 28+40 bls.
Kristján Sæmundsson. 1971a. Relation between
geological structure of Iceland and some
geophysical anomalies. — First Europian
earth and planetary physics colloquium,
30/3-%, 1971. (Abstract): 89. Reading,
England.
Kristján Sæmundsson. 1971 b. Gosbeltið á
Norðurlandi og jarðfræði Kröflusvæðisins.
- Úrdráttur erindis á ráðstefnu Jarðfræðafé-
lags íslands, Reykjavík.
Kristján Sæmundsson (ritstjóri). 1979. Jökull,
sérhefti um Jarðfræði íslands: 101 bls.
Kuthan, M. F. 1943. Die Oszillation, der Vulk-
anismus und die Tcktonik von Reykjanes. -
Sbornik 4, Bratislava: 108 bls.
Oddur Sigurðsson. 1976. Náttúruhamfarir á
Þingeyjarþingi veturinn 1975-1976. - Týli
6: 3-20.
Sigurður Steinþórsson. 1981. ísland og fleka-
kenningin. - Náttúra íslands, 2. útg.: 29-
61. Almenna Bókafélagið, Reykjavík.
Sigurður Þórarinsson. 1981. Jarðeldasvæði á nú-
tíma. - Náttúra íslands, 2.útg.: 81-119.
Almenna Bókafélagið, Reykjavík.
Sveinbjörn Björnsson & Páll Einarsson. 1981.
Jarðskjálftar. - Náttúra íslands, 2. útg.
121 — 155. Almenna Bókafélagið,
Reykjavík.
Sveinn Jakobsson. 1979a. Petrology of recent
basalts of the eastern volcanic zone, Iceland.
— Acta naturalia Islandica 26: 103 bls.,
Reykjavík.
Sveinn Jakobsson. 1979b. Outline of the Petro-
logy of Iceland. - Jökull 29: 57-73.
Sveinn P. Jakobsson, Jón Jónsson & F. Shido.
1978. Petrology of the western Reykjanes
peninsula, Iceland. - J. Petrology 19: 669-
705.
Walker, G. P. L. 1975. Excess spreading axes
and spreading rate in Iceland. - Nature 255:
468-471.
Þorleifur Einarsson. 1968. Jarðfræði, saga bergs
og lands. - Mál og menning, Reykjavík:
335 bls.
104