Náttúrufræðingurinn - 1983, Page 182
núlifandi plöntum í suöaustanverðri
Norður-Ameríku. Plöntur þessar til-
heyra plöntusamfélagi, sem nefnt er
„The Eastern Deciduous Forests of
North America“, og nær frá New
York-fyiki suður til Mexíkóflóa (sjá 1.
mynd). Raunar er þessi ameríski lauf-
skógur talinn leifar af kulvísum skógi,
sem óx á tertíer umhverfis pólsvæðið
(circumpolar), og þreifst m. a. á Is-
landi. Talið er, að hér á landi hafi
loftslag verið heittemprað á fyrri hluta
myndunarskeiðs blágrýtismyndunar-
innar (míósen), en verið orðið tempr-
að í lok tertíers. Þegar ísöld gekk í
garð sundraðist skógurinn og plönt-
urnar hröktust undan kuldanum suður
á bóginn. Þetta gekk skár í Norður-
Amcríku en víðast annars staðar, því
að fjallgarðar liggja þar norður-suður
og lokuðu ekki eins undankomuleið-
um plantnanna, en núlifandi leifar
skógarins finnast einnig í Suður-
Evrópu og Austur-Asíu. Plönturnar
áttu hins vegar ekki afturkvæmt til
margra þeirra svæða, sem þær lifðu á
fyrir ísöld, t. d. íslands. Loftslags-
breyting til hins verra réði hér miklu
og þar við bættist, að ísland var orðið
eyja í úthafinu og álar þess of breiðir
til þess að kulvísar plöntur ættu aft-
urkvæmt á hlýskeiðum ísaldar eða nú-
tíma. Grænlandsjökull var ekki til á
tertíer, en nú er hann líklega stærsta
hindrunin í veginum fyrir frekari
tengslum plantna í vesturátt. Þess 4. mynd. Aldur hlynblaða og hlynaldina
vegna hefur ísland nú evrópska flóru, úr íslenskum jarðlögum. Aldur jökulbergs
en loftslag er kaldtemprað. er einnig sýndur- ~ FiS ASe of the
different maple remains, leaves and samar-
as, found in Iceland. To the right is the
occurrence of tillite in Iceland.
Ct
O
Q
00
C£
Q
Q
I
5
Q
O
Q
00 CO
:o Q
~j ~j
CQ
J
2 $
O O
G0 00
O co
—J ~J
Uj UJ
* K
co cn
í í í t
uu UJ UJ Uj
O O O O
^ ^ «5:
0
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
BREIÐAVIK
HREÐAVATN
MÓKOLLSDALUR
TROLLATUNGA
HÚSAVÍKURKLEIF
BRJANSLÆKUR
SELARDALUR
166