Náttúrufræðingurinn - 1983, Page 209
'/ 1 /'1» ' /1 /~ ',- ,, - /'' i' /'
— l/y^/ -I" ly / |^'/ V J ^ ' ■ ~ . ~ ^ ^ /_ ‘ ^ IJ' ' I //^~ ‘ 1 A ' I / v 7
'/ / - _ i y 1 -t '^Skattungbyn
'i - / - ^ ' /" _ 1 ^£=L=3^/-<?-sA:zx5a7i.ffct
/ / — | — ' /— ~ /■■ ..-I Jhavnn -1 ' «■ — I I ' / I '
' v _ /
iSfenbe/
- FJackaji'
Holen =
',0'\\7-i -öj
Gullercísen ®|
'] ; ', SiLverbcrg
- .-'vj'/ r Born-Eidran
i / r ( / _- >/ — x - / - / ' / /tmiju.rn =3^3'. /.
^rv; >■ V'>
« u;r7 - /NI', . v-,X; .V,''4
w v",-'/ -' RöjerásyageiíCfe—»■/\ } *=^r
^Blecket
.^y
SvV\atv
/0
. i...
*o fcm
___i
Kort yfir Siljan og Siljanhringinn. Pverstrikuðu svæðin eru setlög, annað granít, hvítt
stöðuvatn og ár.
fegins hendi hina nýju skýringu á
myndun Siljan-hringsins svonefnda í
Dölum, en sú myndun hefur um
langan aldur valdið miklum heilabrot-
um. í hringnum (sjá kortið) eru set-
lög, kalksteinar og leirsteinar með
steingervingum frá Kambrosilur. Þessi
lög eru umbylt á ýmsa vegu og það svo
mjög að lög, sem upprunanlega hljóta
að hafa verið lárétt standa nú oft lóð-
rétt. Kalksteinsstykki, sem oft eru
mörg hundruð metra í þvermál og
tugir metra á þykkt liggja ofaná yngri
berglögum. Hringurinn umlykur
granítbungu mikla en innan hennar
hafa fundist svonefndar slagkeilur,
sem taldar eru öruggt merki um að
bergið hafi orðið fyrir þrýstingi, sem
er meiri en dæmi þekkjast um t. d. frá
eldstöðvum. Skýring þessa fyrirbæris
er sú að þarna hafi risastór loftseinn
hitt jörðina fyrir um 360 miljónum ára
189