Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1983, Side 212

Náttúrufræðingurinn - 1983, Side 212
framhaldsskólar, sem eitthvað láta sig varða náttúrufræðileg efni, þurfi skilyrðis- laust að útvega sér þetta kort, kennurum og nemendum til fróðleiks og augnayndis. Hinu er ekki að leyna að maður saknar þess að hafa ekki íslenska útgáfu skýringa- heftisins til þess að fá fullt gagn af kortinu. Er það raunar umhugsunarefni hve nátt- úruvísindamenn okkar sinna því orðið lítið að rita fræðandi greinar á íslensku fyrir al- menning eða flytja þætti í hljóðvarpi eða sjónvarpi. Ekki skal úr því dregið að efni sé birt á ensku eða öðrum erlendum mál- um. Hitt er annað, hvort þar er látið staðar numið eða ekki. í þeirri von að íslenska útgáfan sjái dags- ins Ijós, skal getið nokkurra smávægilegra ágalla á skýringaheftinu. Skondið er í kaflanum um veður og veð- urfar að sjá sérkafla um freðmýrar í sama mikilvægisflokki og um hita, úrkomu og uppgufun. Mætti hann færast í almenna kaflann um veðurfar. Annað sem stingur í augu er val mynda í kaflanum um jarðhita. Par eru þrjár myndir teknar upp eftir bók Schutzbach um ísland. Bæði er að ætíð er viðkunnanlegast að farið sé eftir frum- heimildum (sem eru höfundi nærhendis) og að tvær myndanna, af jarðhitasvæðun- um í Borgarfirði og í Árnessýslu, segja ekkert um eðli eða orsakir jarðhitans, t. d. sprungukerfi, ganga, hitastigul, rennsli eða nýtingu. Væru þær betur óbirtar. í heftislok eru litprentaðar átta túrista- myndir frá íslandi, og er vandséð með sumar þeirra hvaða erindi þær eiga í skýr- ingahefti með vatnafarskorti. Hinar sem ef til vill ættu þar erindi vantar skýringar við svo þær gegni sfnu hlutverki. Ekki finnst mér ástæða til að tína til fleira smálegt, sem betur mætti fara að mínum dómi, enda er svo margt sinnið sem skinnið. Meiri ástæða er til að þakka Árna Hjartarsyni jarðfræðingi og öðrum er að verkinu unnu fyrir ágætt framtak, jafn- framt því sem ég kem þeirri frómu ósk á framfæri að við fáum brátt að sjá íslenska útgáfu skýringaheftisins. Á meðan vona ég að kortið sjálft fái sem mesta útbreiðslu. Kristinn Einarsson. VILLT SPENDYR Rit Landverndar 7 Ritstj. Árni Einarsson Reykjavík 1980, 119 bls. Verð: 265 kr. Landvernd hefur gefið út tvö samstæð rit um villt spendýr og fugla, einkum með tilliti til samskipta þeirra við manninn. Þetta er framlag Landverndar til kynning- arátaks Evrópuráðsins um villt dýr og plöntur og heimkynni þeirra. Verður hér skýrt frá fyrri bókinni, Villt spendýr, en Erling Ólafsson ritar um seinni bókina, Fugla. Við lestur ritsins kemur skýrlega í ljós hve lítið við vitum um spendýr á íslandi. Rannsóknir á þeim hafa einkum eflst seinustu árin, en eru langt frá því að vera fullnægjandi varðandi þær ákvarðanir sem eru teknar um stjórnun á stofnum sumra þessara tegunda. í ritinu eru heimildaskrár yfir nær öll rit um íslensk spendýr, og auk þess er getið helstu erlendra rita. Mikill fengur er að þessum ritskrám, sem gera áhugasömum lesendum kleift að leita sér frekari heimilda. Bókin er prýdd fjölda ljósmynda, bæði litmynda og svart-hvítra, og er öll uppsetning texta og mynda til fyrirmyndar. Sjö höfundar skrifa um villt spendýr. Árni Reynisson skrifar inngang um sambúð manna og villtra dýra, og bendir á hvernig maðurinn hefur litið á önnur dýr út frá sínum þrönga sjóndeildarhring. Virðast ofsóknir gegn svökölluðum meindýrum og vörgum oftast álíka vel grundaðar og gyðingaofsóknirnar voru á 4. og 5. ártug þessarar aldar. Árni Einarsson skrifar um hvali og hvalveiðar, og eftir lestur þeirrar greinar ætti mönnum að vera ljóst hve skynsam- legt það er af okkur íslendingum að stöðva hvalveiðar þar til fullnægjandi rannsóknir hafa verið gerðar á stofnstærðum hvala við ísland. Grein Erlings Haukssonar fjallar um seli við ísland, og gerð er grein fyrir líffræði þeirra. Er ljóst við lestur greinarinnar að 192
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.