Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 25

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 25
4. mynd. Ásmund Hansen, aðgerðarstjóri, með einn væn- an.-A crewmember on board Hamrafossur holding a large salmon. (ljósmynd//;/;o;o Gísli Ólafsson). sama mund og nýveiddum laxi er kom- ið fyrir í frystilestinni. AFLINN í veiðiferðinni bitu alls 2958 laxar á línuna. 156 laxar fóru út aftur sem und- irmálsfiskur undir sextíu cm að lengd og undir tveimum kflóum að þyngd. Þar af voru 154 lifandi. Dauðir laxar undir 60 cm voru 81 og voru þeir hirtir af áhöfninni. Fiskar undir viðmiðunarmörkum voru því alls 237. Þeir sem sluppu við síðuna voru 53, eða tæp 2% af lönduð- um afla. Flestir þeirra voru með öngul- inn í sér og er það óbein merking. Til löndunar fóru 2668 laxar (Tafla 2) eða að meðaltali 148 laxar í lögn. Hrogn- kelsi virðast halda sig á sömu slóð og laxinn. Alls fengust 629 hrognkelsi (Cyclopterus lumpus) í veiðiferðinni eða 35 að meðaltali í lögn. Það er alkunna að hafbeitarstöðvar og veiðifélög nota mismunandi ugga- klippingu til þess að merkja þau laxa- seiði sem sleppt er í ár og vötn. Dæmi um þessar klippingar eru sýnd á 5. mynd og í Töflu 2 kemur fram að í veiðiferðinni fengust átta veiðiugga- klipptir laxar og einn sem var bæði veiðiugga- og bakuggaklipptur. Annar veiðiuggaklippti laxinn (frá 13. febrú- 119

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.