Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 25
4. mynd. Ásmund Hansen, aðgerðarstjóri, með einn væn- an.-A crewmember on board Hamrafossur holding a large salmon. (ljósmynd//;/;o;o Gísli Ólafsson). sama mund og nýveiddum laxi er kom- ið fyrir í frystilestinni. AFLINN í veiðiferðinni bitu alls 2958 laxar á línuna. 156 laxar fóru út aftur sem und- irmálsfiskur undir sextíu cm að lengd og undir tveimum kflóum að þyngd. Þar af voru 154 lifandi. Dauðir laxar undir 60 cm voru 81 og voru þeir hirtir af áhöfninni. Fiskar undir viðmiðunarmörkum voru því alls 237. Þeir sem sluppu við síðuna voru 53, eða tæp 2% af lönduð- um afla. Flestir þeirra voru með öngul- inn í sér og er það óbein merking. Til löndunar fóru 2668 laxar (Tafla 2) eða að meðaltali 148 laxar í lögn. Hrogn- kelsi virðast halda sig á sömu slóð og laxinn. Alls fengust 629 hrognkelsi (Cyclopterus lumpus) í veiðiferðinni eða 35 að meðaltali í lögn. Það er alkunna að hafbeitarstöðvar og veiðifélög nota mismunandi ugga- klippingu til þess að merkja þau laxa- seiði sem sleppt er í ár og vötn. Dæmi um þessar klippingar eru sýnd á 5. mynd og í Töflu 2 kemur fram að í veiðiferðinni fengust átta veiðiugga- klipptir laxar og einn sem var bæði veiðiugga- og bakuggaklipptur. Annar veiðiuggaklippti laxinn (frá 13. febrú- 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.