Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1987, Qupperneq 35

Náttúrufræðingurinn - 1987, Qupperneq 35
2. mynd. Bjúgtanni. Úr Woods & Sonoda (1973) - Anoplogaster cornuta aus Woods & Sonoda (1973). svipuðum slóðum í októberlok sama ár og aftur var Hafþór RE að verki. Lífhœttir: Lítið er vitað um lífshætti þessarar tegundar. Eftir tönnum að dæma mun þetta þó vera ránfiskur. í maga hafa oftast fundist krabbadýr en stundum einnig fiskar. Sjálfur verður bjúgtanni öðrum stærri fiskum að bráð og hefur hann m.a. fundist í mögum tún- fiska, oddnefs (marlin), stóra földungs og stinglax. BLETTAÁLBROSMA Lycenchelys kolthoffi Jensen, 1904. Stœrð: 14 cm. Lýsing: Lítill fiskur, langvaxinn, mjó- vaxinn og þunnvaxinn aftan við miðju en nær sívalur að framan. Haus er frekar smár og flatur að ofan (3. mynd). Neðri skoltur er styttri en sá efri (undirmynnt- ur). Bak- og raufaruggar eru langir og samtengdir um sporð en fyrir sporð- blöðku vottar ekki. Bakuggi nær fram á móts við miðja eyrugga. Eyruggar eru alllangir. Kviðuggar eru smáir en greini- legir og liggja framan við eyrugga eins og tveir mjóir separ. Hreistur nær frá sporði og fram á móts við framenda bakugga. Kviður er hreisturlaus svo og haus. Rák er tvískipt, miðlæg og kviðlæg og eru báðar greinar ógreinilegar. Litur er gulhvítur með fjölda brúnna bletta frá haus og aftur á sporð. Geislar: B+1/2S: 124, R+1/2S: 110, E: 14-15; hrl.: 116-119. Heimkynni: Tegund þessi hefur fund- ist við NA-Grænland (72°5’N og 17°6’V) þar sem hún fannst fyrst, við NV-Græn- land (á milli 69°0’N og 78°4’V), á mótum Karahafs og Barentshafs norðan Novja Semlja og nú síðast hér við land. Við ísland fannst tegund þessi í mars 1986 á 298-411 m dýpi út af Vopnafjarð- argrunni (66°0’N og 12°’V) í leiðangri Hafrannsóknastofnunar á togaranum Brettingi NS. 129
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.