Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1987, Blaðsíða 44
þeim tegundum sem hér er fjallað um. Þernur og svartfuglar verða ekki greindir til kyns úti í náttúrunni. Nokkur stærðar- og litarmunur getur þó verið á kynjum. Búningur ungfugla er hins vegar oftast frábrugðinn bún- ingi fullorðinna fugla, en getur hins vegar verið svipaður milli mismunandi tegunda. Flestar þernur hafa fengið fullorðinsbúning á öðrum vetri, en toppklumbur verða nær ógreinanlegar frá fullorðnum fuglum strax á fyrsta sumri. TEGUNDASKRÁ Þaraþerna (Sterna sandvicensis) Þaraþernur verpa við strendur Evr- ópu og vestanverðrar Asíu, við aust- urströnd sunnanverðrar N-Ameríku og við austurströnd S-Ameríku. Þær skiptast í þrjár deilitegundir og eru meiri sjófuglar en flestar evrópskar þernur. Nánari upplýsingar um þara- þernur eru í nýlegri grein eftir Jóhann Óla Hilmarsson (1985). Þaraþerna hefur tvisvar sést á ís- landi: 1. Reykjavík (Tjörnin), 22. apríl 1980 (ad). Gunnlaugur Pétursson & Kristinn H. Skarp- héðinsson (1982), Jóhann Óli Hilmarsson (1985). 2. Bessastaðir á Álftanesi, Gull, 11. júní 1984 (ad). Gunnlaugur Pétursson & Erling Ólafs- son (1986). Hammer (1983) kveður sig hafa séð fimm þaraþernur þann 9. júlí 1978 við Stokkseyri. Þar sem nánari upplýsingar vantar, m.a. fullnægj- andi lýsingu á fuglunum, er þeirra ekki getið hér að framan. Hvorugur þessara fugla var greindur til deilitegundar. Sennilegast er að þeir hafi komið frá Evrópu (S. s. sand- vicensis), en hugsast getur þó að þeir hafi verið af norður-amerískum upp- runa (S. s. eurygnatha), en merktir fuglar þaðan hafa tvisvar fundist í Evr- ópu (Dennis 1986). Sflaþerna (Sterna hirundo) Sflaþerna verpur í Evrópu, Asíu og N-Ameríku. Vetrarstöðvar evrópsku fuglanna eru við strendur vestan- og sunnanverðrar Afríku. I N-Ameríku eru varpstöðvarnar bundnar við héruð í Mið-Kanada og norðurhluta Banda- ríkjanna. Vetrarstöðvar þeirra fugla eru að mestu við strendur Ameríku sunnan Flórída. Ein amerísk sflaþerna hefur fundist í Evrópu (Dennis 1986). Sflaþernur hafa verið árvissar í Fær- eyjum síðan þær sáust fyrst 1968 og orpið þar nokkrum sinnum (Bloch & Sórensen 1984). Sflaþernu svipar mjög til kríu hvað lifnaðarhætti snertir, en sflaþernur eru þó tíðari varpfuglar inn til iandsins, þar sem þær verpa við ár og vötn. Sflaþerna hefur aðeins einu sinni fundist hér á landi með vissu. 1. Heimaey, Vestm, FD 23. nóvember 1964 ($ imm RM3433). Friðrik Jesson. Fuglinn fannst hauslaus og hálfétinn. í eldri heimildum er sflaþernu stundum getið frá íslandi. Meðal ann- ars taldi Faber (1822) hana verpa hér. Ekkert hefur komið fram sem bendir til annars en að í þessum tilfellum sé sflaþernum ruglað saman við kríur. Engu að síður er ekki ólíklegt að sfla- þernur slæðist hingað endrum og eins að vorlagi og jafnvel á haustin. Hins vegar gæti verið erfitt að koma auga á þær, ef þær halda sig innan um kríur. Sflaþernur eru mjög svipaðar kríum að stærð og útliti. Þeim er Iýst allvel í Fuglum fslands og Evrópu. Auðveld- ast að greina þær frá kríum á dekkri undirvæng, Ijósari kviði og svartyddu 138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.