Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1987, Qupperneq 52

Náttúrufræðingurinn - 1987, Qupperneq 52
1. tafla. Sólgeislun á láréttan flöt, kal/cm2/dag. - Solar radiation on a flat plane (cal/ cm2/day). Á heiðskírum degi í Reykjavík, (Clear day in Reykjavík) júní-ágúst 758 Á meðaldegi í Reykjavík (Average day in Reykjavík) júní 411 júlí 410 ” ágúst 312 » júní-ágúst 378 Erlent meðalgildi (Mac Key 1978) (Mean radiation) 500 leyti. Þeir endurkastast því og gefa gras- inu græna litinn. Ósýnilegir geislar nýt- ast alls ekki til tillífunar. Á hverja sam- eind af C02, sem binst, þarf (8-) 10 skammta af ljósorku, hver sem liturinn er. Rauðu skammtarnir hafa minni orku en þeir bláu. Sú orka sem binst í hverri sameind er hins vegar alltaf hin sama, svo að orka rauðu geislanna nýtist betur til tillífunar. HÁMARKSVÖXTUR NYTJAGRÓÐURS Mac Key (1978) telur, að allt að 5,3% geislaorkunnar eigi að geta nýst til tillíf- unar þegar best lætur. Eru það um 12% sýnilegrar geislunar, sem ætti að gefa 670 kg/ha/dag af þurrefni að rótum meðtöld- um þegar tekið hefur verið tillit til önd- unartaps. Þetta mark er þó langt ofan þess, sem nokkurs staðar þekkist. Hæstu skammtímagildi eru að vísu allt að 540 kg/ha/dag auk rótarvaxtar, en 100 daga meðaltöl yfir 200 kg/ha/dag eru líklega sjaldgæf. Nokkur dæmi um mikla þurr- efnismyndun og hæstu skammtímagildi samkvæmt Mac Key (1978) eru í 3. töflu. Eftir mismunandi leiðum, sem kolefnið fer í tillífuninni, eru plönturnar flokkað- ar í C4-plöntur og C3-plöntur. Hinar fyrr töldu, sem vaxa einkum í hitabeltinu, nýta sólarorkuna betur til tillífunar og kemur það fram í vaxtarhraða þeirra samkvæmt 3. töflu. Á 1. mynd eru sýndar niðurstöður vikulegra uppskerumælinga á vallar- foxgrasi (Phleum pratense) á Korpu og er gildi 3. töflu um vöxt vallarfoxgrass dregið af þessum niðurstöðum. Niður- stöðurnar eru meðaltöl þriggja stofna. Borið var á 15. maí 1979 og 13. maí 1980. Áburðarmagn var 120 kg N/ha. í tilraun- inni voru einnig liðir, þar sem mun seinna var borið á, en þar spratt nokkru minna. Aðrar grastegundir, sem einnig voru í sömu tilraun, gáfu ekki eins mikið af sér. Hins vegar má vænta þess, að töluvert meiri spretta hefði fengist með meiri áburði. Uppskerumælingarnar voru ekki gerðar á sömu reitunum bæði árin. Hefur því landmunur áhrif á sam- anburð milli ára, og ekki er víst, að unnt sé að fá jafnmikla uppskeru ár eftir ár á sama stað. Árin tvö, sem niðurstöður 1. myndar eru frá, voru mjög ólík um veðurfar. Ár- ið 1979 var eitt kaldasta ár aldarinnar og fór klaki ekki úr jörð á veðurathugunar- stað á Korpu fyrr en fyrstu dagana í júní, en um mánaðamótin apríl - maí 1980. Mismunur sumarhita var einnig nokkur. Meðalhiti júní - ágúst var 9,2°C 1979 en 10,3°C 1980. Athyglisvert er, að árferðismunur kom einkum fram í því, að seinna spratt 1979. Heildaruppskera var þó einnig minni 1979 og hefur jarðvegurinn gefið af sér minna nitur það ár. Sprettuhraði var 146
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.