Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 37
Ævar Petersen: Vatnamýs Þetta heiti hef ég valið á litla vafn- inga, vöndla eða kúlur sem finnast í vatni, eru úr dauðum mosa (eða öðrum dauðum eða deyjandi lífrænum leifum) og eru kúlu- eða sporöskjulaga, eða því sem næst (1. mynd). Þeirra mun ekki áður hafa verið getið frá íslandi í rituð- um heimildum. Islenska nafnið á sér beina hlið- stæðu. Jöklamýs kallaði Jón Eyþórsson (1950,1951) mosakúlur þær, sem fund- ist hafa á Vatnajökli. Þær myndast þannig, að steinvölur (eða annar fastur kjarni) með mosagróðri velta áfram, svo mosinn nær að umlykja þær. Þessi mosi er lifandi, gagnstætt því sem er hjá þeim vatnamúsum sem fundist hafa hérlendis. Ég hef fundið vatnamýs í tveimur stöðuvötnum: Holtavörðuvatn, Holtavörðuheiði, Strand. 20. júní 1969. Þetta voru tvær kúlur, sem lágu á bakka vatnsins, skammt frá hvor annarri. Stærð þeirra er: 59 x 53 x 48 mm og 48 X 48 x 47 mm. Hádegisvatn, austan í Sandfelli, ofan 1. mynd. Vatnamýs úr mosa, fundnar við Holtavörðuvatn 20. júní 1969. - False lake balls from Lake Holtavörðuvatn, NW Iceland, found on June 20, 1969. (Ljósm.Iphoto Erling Ólafsson). Náttúrufræðingurinn 58 (1), bls. 31-35,1988 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.