Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 13
3. mynd. Þjórsárhraunið myndar strandlengjuna milli Ölfusár og Þjórsár og teygir sig víðast mörg hundruð metra út fyrir fjöruborð. - The Pjórsá lava forms the reefy shore between the rivers Þjórsá and Ölfusá in South Iceland and stretches several hundreds of metres subaqueously out from the shore. (MyndIphoto Árni Hjartarson). fléttaðar á Skeiðum og í Flóa. Hraunið hefur aðskilið þær og markað þeim fasta rás sitt hvoru megin við sig. Því hefur meira að segja tekist að þröngva Þjórsá um sund í gegn um holtin hjá Urriða- fossi. í vatnavöxtum hefur Þjórsá þó alla tíð flætt talsvert um hraunið, einkum á Skeiðum. SJÁVARBORÐ Á TÍMUM ÞJÓRSÁRHRAUNSGOSSINS Ströndin milli Þjórsár og Ölfusár hefur tekið afgerandi breytingum við hraun- rennslið. Lítið er hægt að segja til um legu strandarinnar fyrir Þjórsárhrauns- gosið. Ljóst er þó, að hraunið hefur fært hana eitthvað fram. Við Eyrarbakka og Stokkseyri og víða um neðanverðan Flóa er hraunbotninn 15-20 m undir sjávarmáli. Margir hafa bent á að sjávarborð hafi sýnilega legið töluvert neðar á þessum tíma en síðar varð, eða allt að 20 m undir núverandi sjávarmáli. Þetta fær þó varla staðist. Hraunið teygir sig í sjó fram, víða mörg hundruð metra út fyrir fjörukambinn. Hraunbrúnin er undir stórstraumsfjöru- borði og rís aldrei úr sjó (3. mynd). í gögnum frá Sjómælingum íslands sést að hraunjaðarinn fram undan Eyrarbakka- höfn er um 1 km utan við ströndina (800 m utan við stórstraumsfjöruborð). Hraunjaðarinn í sjónum er um 10 m hár. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.